Fjölmenni á opnunarhátíđ Vađlaheiđaganga

Fjölmenni var á opnunarhátíđ Vađlaheiđarganga í gćr og allir viđburđur í göngunum afar vel sóttir.

Fjölmenni á opnunarhátíđ Vađlaheiđaganga
Almennt - - Lestrar 446

Friđrik og Ingibjörg klippa á borđann. Lj. Ţ.B
Friđrik og Ingibjörg klippa á borđann. Lj. Ţ.B

Fjölmenni var á opnunarhátíđ Vađlaheiđarganga í gćr og allir viđburđur í göngunum afar vel sóttir.

"Og ekki síđur voru mjög margir viđstaddir sjálfa formlegu opnunina upp úr kl. 16 í dag.

Frábćr stemning var í kaffisamsćtinu í Valsárskóla og ţar var ţétt setinn bekkurinn í dag, sérstaklega milli kl. 17 og 18.

Ţađ segir sitt um fjölda fólks sem lagđi leiđ sína í göngin í dag ađ bćta ţurfti viđ nokkrum rútuferđum frá Akureyri upp í göngin til ţess ađ anna eftirspurn". Segir á fésbókarsíđu Vađlaheiđaganga.

Vađlaheiđagöngin

 Ţađ voru tveir eldri borgarar, sem búsettir eru í sveitarfélögunum beggja vegna Vađlaheiđar sem klipptu á borđann. Hólmfríđur Ásgeirsdóttir, 92 ára og búsett á Svalbarđsströnd, og Friđrik Glúmsson í Vallarkoti, sem verđur 100 ára í sumar og er elsti íbúi Ţingeyjarsveitar. 

Vađlaheiđagöngin

Fjölmenni í Vađlaheiđagöngum.

Vađlaheiđagöngin

Halla Bergţóra Björnsdóttir lögreglustjóri og Svavar Pálsson sýslumađur.

Ljósmyndirnar tók Ţorgeir Baldursson og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744