Fjármálaráđherra afhendir bréf um umbćtur í fráveitumálum Skútustađahrepps

Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráđherra afhenti í dag sveitarstjórn Skútustađahrepps bréf fjármála- og efnahagsráđherra og umhverfis- og

Benedikt Jóhannesson og Ţorsteinn Gunnarsson.
Benedikt Jóhannesson og Ţorsteinn Gunnarsson.

Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráđherra afhenti í dag sveitarstjórn Skútustađahrepps bréf fjármála- og efnahagsráđherra og umhverfis- og auđlindaráđherra um umbćtur í fráveitumálum sveitarfélagsins.

Í bréfinu kemur fram ađ máliđ hafi veriđ rćtt í ríkisstjórn 28. apríl en ţá var lagt fram minnisblađ fjármála- og efnahagsráđherra og umhverfis- og auđlindaráđherra um ţađ. Ţá hafi ráđherrarnir tveir fundađ međ forráđamönnum sveitarfélagsins 24. maí sl. ţar sem ţeir lýstu yfir vilja sínum til ţess ađ ríkiđ kćmi fjárhagslega og faglega ađ málinu. Umrćđur um máliđ hafi leitt í ljós ríkan velvilja af hálfu ríkisstjórnar og ráđuneyta vegna umbótanna. Verkefniđ sé ţó nokkuđ flókiđ, bćđi verkfrćđi- og lagalega, og ýmis álitamál uppi sem ţurfi ađ rćđa og greiđa úr.

Í bréfinu sem sveitarstjórnin fékk afhent í dag segir ađ ţar sem kosningar til Alţingis verđa 28. október nćstkomandi ţyki starfsstjórn ekki rétt ađ ríkisvaldiđ fari í viđrćđur viđ Skútustađahrepp fyrr en eftir kosningar og myndun nýrrar ríkisstjórnar, sem mun ţá eiga auđveldara um vik ađ ná niđurstöđu og fylgja eftir ákvörđunum sínum.

„Ráđuneytunum er kunnugt um ađ sveitarstjórn og ađrir ađilar í Skútustađahreppi eru undir nokkrum ţrýstingi ađ gefa upplýsingar um fjármögnun fráveitumála, ţar á međal um hugsanlegan hlut ríkisvaldsins. Vonandi verđur hćgt ađ fá frest vegna ţess í ljósi ađstćđna. Ekki er um bráđavanda ađ rćđa í Mývatni, heldur er unniđ ađ langtímalausn til ađ tryggja ađ álag á lífríki vatnsins vegna fráveitna verđi sem minnst til frambúđar. Ţar skiptir miklu ađ byggja á góđri greiningu á lausnum sem eru í bođi, til ţess ađ tryggja ađ bestu og hagkvćmustu kostirnir séu valdir. Rétt er ađ vinna máliđ eins hratt og auđiđ er, en ţó ljóst ađ ţađ mun ađ líkindum taka nokkra mánuđi ađ ná niđurstöđu eftir ađ viđrćđur hefjast,“ segir í bréfinu.

Ţar segir ennfremur ađ ráđuneytin telji ađ um sérstakt viđfangsefni sé ađ rćđa, sem hafi ekki fordćmisgildi varđandi fráveitumál almennt, ţar sem Mývatn og Laxá njóta sérstakrar verndar skv. lögum og sveitarstjórn Skútustađahrepps býr viđ ađrar og meiri kröfur um hrađar úrbćtur í fráveitumálum en önnur sveitarfélög.

„Fjármála- og efnahagsráđuneytiđ og umhverfis- og auđlindaráđuneytiđ ítreka hér međ vilja sinn til ađ fara yfir máliđ međ sveitarstjórn Skútustađahrepps og öđrum sem máliđ varđar á grundvelli laga og reglugerđa um fráveitumál og vernd Mývatns og Laxár og almennra sanngirnissjónarmiđa,“ segir í bréfi ráđuneytanna.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744