Fjárhagsstađa Langanesbggđar hefur styrkts

Fjárhagsáćtlun Langanesbyggđar áriđ 2018 var samţykkt samhljóđa á fundi sveitarstjórnar 14. desember sl.

Fjárhagsstađa Langanesbggđar hefur styrkts
Almennt - - Lestrar 226

Fjárhagsáćtlun Langanesbyggđar áriđ 2018 var samţykkt samhljóđa á fundi sveitarstjórnar 14. desember sl.

Skv. henni eru tekjur A- og B-hluta sveitarsjóđs áćtlađar samtals 883 m.kr. og gjöld samtals 732 m.kr. Ţví eru áćtlađar um 103 m.kr. í afgang af rekstri, sem nemur um 12% af tekjum ársins, en niđurstađa fyrir fjármagnsliđi er jákvćđ um 150 m.kr. skv. áćtluninni. Fjármagnskostnađur er áćtlađur um 47,5 m.kr. sem nemur um 5% af tekjum nćsta árs. Fjárhagsstađa sveitarfélagsins hefur styrkst undanfariđ og verđur skuldahlutfall ţess 77% í árslok, skv. útkomuspá.

Ákveđiđ er ađ ráđast í spjaldtölvuvćđingu grunnskólans á Ţórshöfn á nćsta ári og gerđar verđi umtalsverđar endurbćtur og lagfćringar á íţróttamiđstöđinni Veri. Ţá var ákveđiđ ađ hefja undirbúning ađ stćkkun hjúkrunar- og dvalarheimilisins Nausts auk nokkurra annarra verkefna sem samţykkt voru í ađgerđaáćtlun nćsta árs.  Vegna byggingar nýs leikskóla á nćsta ári hćkka skuldir sveitarfélagsins um 90 m.kr., í um 573 m.kr. í lok árs 2018, en gert er ráđ fyrir ađ ţćr verđi komnar undir 390 m.kr. í árslok 2021.

Skv. ţriggja ára áćtlun, 2019-2021 er gert ráđ fyrir hćkkun tekna um 110 m.kr. en gjalda um 14 m.kr. og ađ rekstrarafgangur verđi rétt undir 130 m.kr. áriđ 2021. Á tímabilinu er áćtlađ ađ rekstrarniđurstađa verđi jákvćđ um 5,1% í lok ţessa árs, en verđi á bilinu 11,7-13,1% á til ársins 2021. Enn fremur er gert ráđ fyrir ađ hlutfall fjármagsliđa lćkki úr 5,5% í 3,5% í árslok 2021, međ aukinni getu sveitarfélagsins til ađ borga niđur lán. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744