Fjaran, nr fjlskyldurekinn veitingastaur vi hfnina

Sl. sunnudag opnai Fjaran, nr veitingastaur vi hfnina Hsavk.

sgeir, Anna, yri og Ingvar eigendur Fjrunnar.
sgeir, Anna, yri og Ingvar eigendur Fjrunnar.

Sl. sunnudag opnai Fjaran, nr veitingastaur vi hfnina Hsavk.

Fjaran er fjlskyldurekinn veitingastaur eigu sgeirs Kristjnssonar, nnu Ragnarsdttur, yriar Kristjnsdttur og Ingvars Hafsteinssonar.

Yfirmatreislumaur er Theodr Pll Theodrsson sem undanfarin r hefur veri yfirmatreislumaur Htel Reynihl og veitingastjri er Birna sgeirsdttir.

Fjrunni vera sjvarrttir ndvegi en bland vi kjtrtti. hersla verur lg upplifun, einfaldleika eldamennsku og ferskleika hrefnisins. Hef er fyrir mikilli framleislu rvals hrefnis hrai, a mun Fjaran notfra sr og bja upp a besta.

Hgt verur a taka mti litlum og mealstrum hpum mat auk gesta sem koma beint af gtunni enda iar hafnarsvi Hsavk af mannlfi sumrin og er lf bjarins.

Yfir vetrartmann verur hgt a leigja hsni bi fyrri litla og strri viviburi. Einnig hugsa eigendur sr vetraropnun fyrir matslu en enn er ekki kvei me hvaa mti a verur.

Breytingar hsninu, sem stendur vi Naustagar 2 og var upphaflega verkstishs vi slippinn, hfust lok janar sl. og flust v a hreinsa nnast allt t r hsninu og stkka alla astu til muna.

hsninu hafi veri veitingastaur sem tk um 30 manns sti. Litli veitingasalurinn var ltinn halda sr og snyrtingar einnig og eftir stkkun tekur Fjaran 150 manns sti.

Hanna var ntt eldhs hsinu og voru fagailar fr Fstus fengnir til verksins. Eldhsi er einstaklega vel hanna og gert samri vi kokka sem ekkja til og vita hva vel hanna eldhs skiptir miklu mli.

A sgn nnu Ragnarsdttur unnu eigendur, vinir og vandamenn a mestu a essum breytingum en einnig voru fagailar han fr Hsavk fengnir til verksins.

Eigendur akka allan ann hlhug og hvattningu sem au hafa fengi fr bjarbum mean uppbyggingunni st og vonast til ess a staurinn eigi eftir a vera skemmtileg vibt vi mannlfsflruna bnum.

Fjaran

sgeir Kristjnsson, Anna Ragnarsdttir, yri Kristjnsdttir og Ingvar Hafsteinsson eigendur Fjrunnar.

Fjaran

Birna sgeirsdttir veitingastjri dlir einum kldum glas.

Fjaran

Theodr Pll Theodrsson yfirmatreislumaur Fjrunnar.

Fjaran

sgeir Kristjnsson, Kristjn Eisson og Bjrn Ragnarsson ltu hendur standa fram r ermum vi breytingar hsni Fjrunnar.

Fjaran

Fjaran tekur 150 manns sti.

Fjaran

Veitingastaurinn Fjaran Naustagari 2


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744