Fjallasýn sér um akstur meistaraflokka í knattspyrnu

Völsungur og Fjallasýn hafa gert međ sér samstarfssamning ţess efnis ađ fyrirtćkiđ mun keyra meirastaflokka félagsins í knattspyrnu í útileiki í sumar.

Rúnar Óskarsson og Jónas H. Friđrikson.
Rúnar Óskarsson og Jónas H. Friđrikson.

Völsungur og Fjallasýn hafa gert međ sér samstarfssamning ţess efnis ađ fyrirtćkiđ mun keyra meirastaflokka félagsins í knattspyrnu í útileiki í sumar.  

„Ţađ er ánćgjulegt fyrir okkur hjá Fjallasýn ađ taka ţátt í ađ styrkja og efla starf innan Völsungs međ ţessum samningi.  Einnig viljum viđ benda á ađ ađri hópar innan  félagsins fá mjög góđ verđ sem viđ hugsum sem styrk viđ gott uppelsishlutverk sem íţróttastarf  innan Völsungs er.“   Segir Rúnar Óskarsson á heimasíđu Völsungs.

 

Annars ţađ ađ frétta úr boltanum ađ Völsungur lá fyrir Magna á heimavelli sl. laugardag. Magnamenn skoruđu ţrjú mörk gegn engu heimamanna og hefndu ţar međ fyrir tapiđ í bikarnum á dögunum. 

Ţađ voru Rúnar Óskarsson, f.h. Fjallasýnar, og Jónas Halldór Friđriksson, f.h. Völsungs, sem skrifuđu undir samninga í vikunni.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744