Far Away Right Here Langt burtu, hrna

Ljsmyndarinn Martin Cox, bsettur Los Angeles, fddur Englandi, mun sumar halda einkasninguna Far away, right here ea Langt burtu, hrna

Far Away Right Here Langt burtu, hrna
Frttatilkynning - - Lestrar 512

Ljsmyndarinn Martin Cox, bsettur Los Angeles, fddur Englandi, mun sumar halda einkasninguna Far away, right here ea Langt burtu, hrna Safnahsinu. Margar myndanna sningunni eru afrakstur mnaarlangrar dvalar Martin Fjk listamist Hsavk sumari 2016. Mean dvlinni st kannai Martin strndina vetrarbningi og bj til myndar undir hrifum af landslagi og sgu Hsavkur .

Formleg opnun verur laugardaginn 10. jn. Vi a tilefni verur listakonan ra Slveig Bergsteinsdttir me gjrning. Hn hefur kanna lkamann, hreyfingu og nttru list sinni fr v hn tskrifaist fr Listahskla slands ri 2004. Hn hefur komi fram og haldi sningar va um Evrpu og Kna. ra Slveig skapar innsetningar og gjrninga ar sem hugarsm lkamnast. Undirliggjandi rur er hreyfing og tilvist. Verk hennar eru knnun lkamlegri tilvist og tengslunum vi nttrulegt umhverfi. ra Slveig lst upp Norurlandi, san hefur nttran og nttruflin haft mikil hrif hana. g hef alltaf veri nnum tengslum vi nttruna og au tengsl eru kjarni verka minna sem listamanns. Verk mn samanstanda af gjrningum, vdeverkum, ljsmyndum og innsetningum.

Lykilverki sningu Martin Cox er afar str klippimynd (collage), mynd af Hsavkurhfn ger r hundra handprentuum ljsmyndum. Myndirnar tk Martin af Hsavkurhfn vi fjlbreytileg birtu- og veurskilyri. verkinu segir Martin sjnrnan htt sgu hafnarinnar, starfseminnar sem ar fer fram, viskipta og mannlfs. Veri, fjllin, skipin og birtan leika aalhlutverk myndunum. Hann btir einnig sgulegri vdd verki me myndum r Ljsmyndasafni ingeyinga af lfinu vi hfnina gegnum tina. Framtin birtist einnig verkinu myndum af heimabrnum teknum af foreldrum. Verki vann Martin a mestu vinnustofu sinni L.A., en sustu myndunum verur btt verki vi uppsetningu Safnahsinu.

Martin hefur fundi a essari vinnu sinni hafa uppvaxtarr hans hafnarbnum Southampton Englandi, inaarb me sterka tengingu vi sveitina kring, haft hrif. au hrif blandast san hrifum sem hann hefur ori fyrir af eymrkum sem umkringja Los Angeles, Martin er heillaur af fjarlgunum, gninni og jarfri essa heillandi landslags.

sninunni verur einnig nnast eintna r landslagsmynda, myndarin Snjteikningar dregur fram minimalismann landslagi undir snj.

Litir og skali eru vifangsefni riju myndarairnnar. ar sem myndefni er snjruningar vi gtur Hsavkur. samspili gtulsingar og ljsaskipta verur til einstk birta sem lsir upp essi skpunarverk sem a hluta eru mannger.

Martin skrir huga sinn landslagi: g vinn me landslag til a sj a betur. Landslagi er birtingarmynd okkar og okkar athafna til langs tma. Uppblstur, landnotkun, landbnaur, jarfri, veur, inaur og flekaskil, vsbendingar sem birtast allt kringum okkur og hafa a llum lkindum undirliggjandi hrif tilfinningar hversdagsins. Tminn markar landslagi. Landslag er kort af fortinni, endurspeglun ntmans og framtar. a er kjarni vihorfa okkar lfi, vi sjum a t undan okkur, grundvllinn a tilvist mannsins.

sland er land sem liggur vi heimskautsbaug, v hafa loftslagsbreytingar strkostleg hrif ar. kyrr dalanna er undirliggjandi menningarleg umbylting egar loftslagsbreytingar gera a a verkum a forn landntingarhef sleppir tkunum.

Martin dregst a vifangsefnum ar sem menning og nttra eiga sna snertifleti. Sjnrn hrif tmans sem birtast kvenum sta og a hvernig s umbreyting sr sta. Myndir hans bera tmans rs og nrveru sgunnar vitni. Verkefni Martin hefjast sem sjnrn athugun sem rast rannsknir og sar sningar.

Martin Cox hefur snt verk sn san mijun 9. ratug 20. aldar Einkasningar hans eru m.a.: Stranded, LOS ANGELES MARITIME MUSEUM, 2012-13, Summer Navigation: Passage through the pastoral (an 18th Century English Machine in the modern era), BALLARD'S GALLERY, Los Angeles 2011 and Perfect Echo, GALLERY 3517 Sunset Blvd, Los Angeles, CA, 2011. His group exhibitions include: LAND: Interactions Pasadena Photography Arts at Keystone Gallery, Los Angeles, 2015, Figurehead, FIX, Los Angeles 2014.

Frekari upplsingar m finna : www.martincox.com


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744