Fallegt skýjafar á ágústkvöldi

Það var fallegt skýjafarið sem dró ljósmyndara 640.is út úr húsi í gærkveldi með myndavélarnar.

Fallegt skýjafar á ágústkvöldi
Almennt - - Lestrar 702

Við Húsavíkurhöfn að kveldi 21 ágúst.
Við Húsavíkurhöfn að kveldi 21 ágúst.

Það var fallegt skýjafarið sem dró ljósmyndara 640.is út úr húsi í gærkveldi með myndavélarnar.

Og ekki bara hann því það virtust vera ljósmyndarar út um allt og t.d. sást til eins á harðahlaupum út á höfða með þrífót undir höndum enda ekki um langan tíma ræða til að ná góðum myndum.

En hér má sjá afraksturinn og með því að smella á myndirnar er hægt að fletta þeim og skoða í stærri upplausn. 

Á ágústkveldi á höfðanum

Horft til norðurs af háhöfðanum.

Fallegt við flóann á ágústkvöldi

Í vesturátt var tignarlegt að líta.

Horft til suðurs af háhöfðanum

Og ekki síðra til suðurs.

Austurhimininn með fjallið í forgrunni

Né austurs.

Fallegt við Skjálfanda

Magnað sjónarspil.

Ljósmyndaáhugafólk á háhöfðanum

Margir nýttu tækifærið og tóku myndir á þessu fallega síðsumarskveldi.

Við höfnina að kveldi 21 ágúst 2013

Fallegt sumarkvöld við höfnina.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744