Völsungsstelpurnar međ sigur í Lengjubikarnum

Völsungsstelpurnar tóku á móti Einherja frá Vopnafirđi í Lengjubikarnum í dag en leikiđ var á gervigrasvellinum.

Völsungsstelpurnar međ sigur í Lengjubikarnum
Íţróttir - - Lestrar 583

Krista Eik kom Völsungum á bragđiđ.
Krista Eik kom Völsungum á bragđiđ.

Völsungsstelpurnar tóku á móti Einherja frá Vopnafirđi í Lengjubikarnum í dag en leikiđ var á gervigrasvellinum.

Ţćr unnu nokkuđ ţćgilegan sigur ţar sem öll ţrjú mörkin voru skoruđ í fyrri hálfleik.

Krista Eik Harđardóttir kom Völsungum á bragđiđ međ marki eftir tćplega hálftíma leik og ţćr Lovísa Björk Sigmarsdóttir og Dagbjört Ingvarsdóttir skoruđu svo sitt markiđ hvor á 35. og 40. mínútum leiksins.

Hér má lesa leikskýrslu leiksins

Hér má sjá stöđuna í 3 riđli C-deildar Lengjubikarsins

Hér ađ neđan eru nokkrar myndir sem ljósmyndari 640.is tók í síđari hálfleik leiksins.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Völsungur-Einherji

Dagbjört Ingvarsdóttir einn af marakaskorurum dagsins reynir skot ađ marki.

Völsungur-Einherji

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ađ sleppa í gegn.

Völsungur-Einherji

Krista Eik Harđardóttir skorađi fyrsta mark Völsungs í leiknum.

Völsungur-Einherji

Harpa Ásgeirdóttir sćkir ađ marki Einherja.

Völsungur-Einherji

Arnhildur Ingvarsdóttir í baráttu um boltann.

Völsungur-Einherji

Áslaug Munda sćkir upp miđjuna. Dómari leiksins var Arnar Ţór Stefánsson Haraldssonar.

Völsungur-Einherji

Hulda Ösp Ágústsdóttir í ţann veginn ađ senda boltann fyrir mark Einherja.

Völsungur-Einherji

Fyrirliđinn Jana Björg Róbertsdóttir sćkir ađ marki gestanna í hornspyrnu.

Völsungur-Einherji

Bergdís Jóhannsdóttir međ boltann.

Völsungur-Einherji

Ragnheiđur Ísabella Víđisdóttir sćkir upp kantinn.

Völsungur-Einherji

Ríkey Sigurgeirsdóttir var ein af mörgum ungum leikmönnum sem fengu tćkifćri í dag.

Völsungur-Einherji

Elva Mjöll Jónsdóttir geysist upp kantinn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744