Ella Fitzgerald heiđruđ međ tali og tónum í Reykjahlíđarkirkju

Ella Fitzgerald á sérstakan stađ í hjörtum margra enda er hún ein ástsćlasta söngkona sem uppi hefur veriđ.

Ella Fitzgerald heiđruđ međ tali og tónum í Reykjahlíđarkirkju
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 176 - Athugasemdir (0)

Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir. Lj. Daníel St.
Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir. Lj. Daníel St.

Ella Fitzgerald á sérstakan stađ í hjörtum margra enda er hún ein ástsćlasta söngkona sem uppi hefur veriđ.

Ţessi drottning djasstónlistarinnar hefđi orđiđ 100 ára ţann 25. apríl síđastliđinn og af ţví tilefni ćtla tónlistarkonan Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir ásamt Helgu Kvam píanóleikara, Stefáni Ingólfssyni bassaleikara og Rodrigo Lopes slagverksleikara ađ heiđra minningu ţessarar einstöku konu međ tali og tónum í Reykjahlíđarkirkju á laugardagskvöldiđ nćstkomandi. 

Dagskáin var áđur flutt á Listasumri viđ mjög góđar undirtektir og var viđburđurinn sá fjölsóttasti sem Listasumar stóđ fyrir í Hofi, enda elska allir Ellu. 


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744