Eld­ur í kís­il­ver­i PCC á Bakka

Allt til­tćkt slökkviliđs Norđurţings var kallađ út á átt­unda tím­an­um ţegar eld­ur kom upp í kís­il­veri PCC Bakka viđ Húsa­vík

Eld­ur í kís­il­ver­i PCC á Bakka
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 126 - Athugasemdir (0)

Slökkviliđsbílar viđ kílsiveriđ í kvöld.
Slökkviliđsbílar viđ kílsiveriđ í kvöld.

Allt til­tćkt slökkviliđs Norđurţings var kallađ út á átt­unda tím­an­um ţegar eld­ur kom upp í kís­il­veri PCC Bakka viđ Húsa­vík

Á mbl.is segir ađ eld­ur hafi komiđ upp á milli hćđa í ofn­húsi og gekk greiđlega ađ ráđa niđur­lög­um hans. „Viđ erum al­veg ađ klára vinn­una hér,“ sagđi Grím­ur Kárason slökkviliđsstjórui á Húsavík í sam­tali viđ mbl.is á ellefta tímanum í kvöld og bćtti viđ ađ slökkviliđiđ vćri í glćđuleit og reykrćst­ingu. Eng­an sakađi í eld­in­um ađ sögn Gríms.

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744