Egill, Kristín og Anna María hlutu heiđursmerki ÍF

Íslandsmót ÍF í Boccia einstaklinga fór fram á Húsavík um helgina.

Egill, Kristín og Anna María hlutu heiđursmerki ÍF
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 232 - Athugasemdir (0)

Anna María, Egill og Kristín. Lj. AKV
Anna María, Egill og Kristín. Lj. AKV

Íslandsmót ÍF í Boccia einstaklinga fór fram á Húsavík um helgina.

Á lokahófi mótsins sem fram fór í Ídölum sl. laugardagskvöld hlutu Egill Olgeirsson, formađur Bocciadeildar Vōlsungs og Kristín Magnúsdóttir, sem bćđi hafa starfađ međ deildinni frá upphafi, gullmerki FÍ.

Ţá hlaut viđ sama tćkifćri Anna María Ţórđardóttir, ōtull liđsmađur og fyrrum ţjálfari hjá Völsungi, silfurmerki FÍ.

Lokahóf á Ídölum

Á myndinni eru heiđursmerkjahafar ásamt formanni ÍF, Ţórđi Árna Hjaltested, stjórnarkonu ÍF, Margréti Kristjánsdóttur og formanni Vōlsungs, Guđrúnu Kristinsdóttur. 


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744