Drög ađ sóknaráćtlun Norđurlands eystra 2020-2024 er nú til umsagnar í samráđsgátt stjórnvalda

Drög ađ sóknaráćtlun Norđurlands eystra 2020-2024 er nú kynnt í samráđsgátt stjórnvalda og verđur opiđ fyrir athugasemdir og ábendingar til og međ 10.

Drög ađ sóknaráćtlun Norđurlands eystra 2020-2024 er nú kynnt í samráđsgátt stjórnvalda og verđur opiđ fyrir athugasemdir og ábendingar til og međ 10. nóvember nćstkomandi. 

Á heimasíđu Eyţings segir ađ samráđiđ viđ mótun nýrrar sóknaráćtlunar hafi átt sér stađ í ţremur fösum. Fyrst fundađi fulltrúaráđ Eyţings um ţá framtíđarsýn sem sóknaráćtlunin átti ađ endurspegla. Í september var síđan efnt til stórfundar, sem yfir 100 manns sóttu, og var markmiđum og ađgerđum forgangsrađađ og ţau tengd viđ heimsmarkmiđ Sameinuđu ţjóđanna.

Í kjölfariđ var unniđ međ helstu stefnuţćtti, innan atvinnu- og nýsköpunar, menningarmála og umhverfismála, sem fram komu á fundunum og unnin drög ađ mćlanlegum markmiđum og helstu áherslum. Sú stefna sem sett er fram ásamt tilheyrandi áherslum er grundvöllur ađ allri vinnu ađ sóknaráćtlun Norđurlands eystra.

Ţannig mun m.a. starfsemi og áherslur Uppbyggingarsjóđs Norđurlands eystra byggja á henni eins og kveđiđ er á um í samningi um sóknaráćtlun. Sömuleiđis byggja áhersluverkefni landshlutans á ţessari stefnu.

Íbúar og ađrir hagađilar eru hvattir til ađ kynna sér nýja sóknaráćtlun landshlutans í samráđsgáttinni og koma međ ábendingar.

Samráđsferliđ stendur til og međ 10. nóvember á Samráđsgátt stjórnvalda


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744