Dagbjört, Hulda, Sćrún og Árdís skrifa undir viđ Völsung

Nú í ársbyrjun skrifuđu fjórir leikmenn Völsungs í meistaraflokki kvenna undir tveggja ára samninga viđ félagiđ.

Dagbjört, Hulda, Sćrún og Árdís skrifa undir viđ Völsung
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 255

Sćrún, Árdís, Hulda og Dagbjört.
Sćrún, Árdís, Hulda og Dagbjört.

Nú í ársbyrjun skrifuđu fjórir leikmenn Völsungs í meistaraflokki kvenna undir tveggja ára samninga viđ félagiđ.

Frá ţessu segir á heimasíđu Völsungs en ţetta eru Dagbjört Ingvarsdóttir, Hulda Ösp Ágústsdóttir, Sćrún Anna Brynjarsdóttir og Árdís Rún Ţráinsdóttir.  Ţćr eru allar uppaldir leikmenn hjá félaginu og međ mikla reynslu í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu.

Dagbjört Ingvarsdóttir er 22 ára og hefur spilađ 94 leiki međ meistaraflokki og skorađ 13 mörk. Hún er varnar og miđjumađur og var valin besti leikmađur síđasta sumars á lokahófi meistaraflokkanna.

Hulda Ösp Ágústsdóttir er 19 ára og hefur spilađ 46 leiki og skorađ 16 mörk.  Hulda er örfćttur kantmađur og var valin efnilegasti leikmađur síđasta sumars á lokahófi meistaraflokkanna. Hún lék bćđi međ 2. flokki og meistaraflokki síđasta sumar.

Sćrún Anna Brynjarsdóttir 19 ára hefur spilađ 46 leiki međ meistaraflokki.  Sćrún er varnarmađur og hefur oft veriđ í bakvarđarstöđu. Sćrún spilađi einnig bćđi međ 2. flokki og meistaraflokki á síđasta sumri.

Árdís Rún Ţráinsdóttir er 17 ára og hefur spilađ 20 leiki međ meistaraflokki.  Árdís átti gott sumar í fyrra og stóđ í vörninni bćđi hjá meistaraflokk og 2. flokki.  Hún var valin besti leikmađur 2. flokks síđasta sumars.

Ţjálfari liđsins er John Andrews en hann mun stýra liđinu í sumar líkt og á síđasta tímabili. Hann er ánćgđur međ hversu efnilegar knattspyrnustúlkur viđ eigum hér á Húsavík og er ţađ mikill fengur fyrir félagiđ ađ ná samningum viđ ţćr og halda ţeim hér heima.  Hann hlakkar til komandi tímabils og segir ađ stefnan sé ađ koma liđinu upp um deild. Nú er veriđ ađ vinna í leikmannamálum og búast megi viđ fleiri undirskriftum á nćstu dögum.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744