Curio þróar byltingarkennda skurðarvél

Curio ehf. hefur hlotið 2,3 milljóna evra styrk frá Evrópusambandinu til þess að þróa áfram frumgerðir nýrrar vélar sem sker klumbubeinið af bolfiski.

Curio þróar byltingarkennda skurðarvél
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 442

Elliði Hreinsson. Ljósmynd Fiskifréttir.
Elliði Hreinsson. Ljósmynd Fiskifréttir.

Curio ehf. hefur hlotið 2,3 milljóna evra styrk frá Evrópusambandinu til þess að þróa áfram frumgerðir nýrrar vélar sem sker klumbubeinið af bolfiski.

Fiskifréttir greina frá þessu ogsegja að frumgerð tækisis hafi verið smíðuð og þykir hafa sýnt stuðla að betri nýtingu afla, spara verulega mannafla og draga úr kolefnisfótspori.

Elliði Hreinsson, framkvæmdastjóri Curio, segir að styrkurinn frá Evrópusambandinu hafi haft úrslita áhrif á það að hægt var að fara af krafti í það að þróa búnaðinn.

Lesa meira hér


640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744