Brynja Rún Benediktsdóttir endurkjörin formađur Framsóknarfélags Ţingeyinga

Í gćr var haldinn ađalfundur Framsóknarfélags Ţingeyinga.

Nýkjörin stjórn, vantar Ađalgeir Bjarnason á mynd.
Nýkjörin stjórn, vantar Ađalgeir Bjarnason á mynd.

Í gćr var haldinn ađalfundur Framsóknarfélags Ţingeyinga.

Í tilkynningu segir ađ fundurinn hafi veriđ líflegur og miklar umrćđur um stöđu mála í samfélagin og hjá sveitarfélögunum á svćđin. Rćtt var um kjara- og skattamál og hvernig má stuđla ađ auknum jöfnuđi.

Fundarmenn rćddu um samvinnu og samstarf ýmissa stofnana á svćđinu, s.s. um Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga og Eyţing, landshlutafélag sveitarfélaga í Eyjafirđi og Ţingeyjarsýslum. Sömuleiđis bar málefni flokksins á góma og hvernig efla megi starfiđ enn frekar bćđi heima í hérađi og á landsvísu.

Brynja Rún Benediktsdóttir var endurkjörin formađur félagsins og nýja stjórn auk hennar skipa ţau Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson, Bylgja Steingrímsdóttir, Unnur Erlingsdóttir og Ađalgeir Bjarnason. Nýir félaga voru bođnir velkomnir.

Félagiđ stendur fyrir hefđbundum laugardagsspjallfundum á hverjum laugardagsmorgni sem er hjartađ í starfsemi ţess. Síđasta laugardag í hverjum mánuđi fara kjörnir fulltrúar yfir stöđu mála á vettvangi sveitarfélagsins Norđurţings.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744