Brynja Rn Benediktsdttir endurkjrin formaur Framsknarflags ingeyinga

gr var haldinn aalfundur Framsknarflags ingeyinga.

Nkjrin stjrn, vantar Aalgeir Bjarnason  mynd.
Nkjrin stjrn, vantar Aalgeir Bjarnason mynd.

gr var haldinn aalfundur Framsknarflags ingeyinga.

tilkynningu segir a fundurinn hafi veri lflegur og miklar umrur um stu mla samflagin og hj sveitarflgunum svin. Rtt var um kjara- og skattaml og hvernig m stula a auknum jfnui.

Fundarmenn rddu um samvinnu og samstarf missa stofnana svinu, s.s. um Atvinnurunarflag ingeyinga og Eying, landshlutaflag sveitarflaga Eyjafiri og ingeyjarsslum. Smuleiis bar mlefni flokksins gma og hvernig efla megi starfi enn frekar bi heima hrai og landsvsu.

Brynja Rn Benediktsdttir var endurkjrin formaur flagsins og nja stjrn auk hennar skipa au Aalsteinn Jhannes Halldrsson, Bylgja Steingrmsdttir, Unnur Erlingsdttir og Aalgeir Bjarnason. Nir flaga voru bonir velkomnir.

Flagi stendur fyrir hefbundum laugardagsspjallfundum hverjum laugardagsmorgni sem er hjarta starfsemi ess. Sasta laugardag hverjum mnui fara kjrnir fulltrar yfir stu mla vettvangi sveitarflagsins Norurings.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744