Breytingar hjá Eyţingi

Stjórn Eyţings samţykkti á fundi sínum ţann 12. mars s.l. ađ fela formanni stjórnar, Hildu Jönu Gísladóttur tímabundiđ verkefni framkvćmdastjóra Eyţings

Breytingar hjá Eyţingi
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 190

Stjórn Eyţings samţykkti á fundi sínum ţann 12. mars s.l. ađ fela formanni stjórnar, Hildu Jönu Gísladóttur tímabundiđ verkefni framkvćmdastjóra Eyţings frá og međ 15. mars.

Í tilkynningu segir ađ stađa framkvćmdastjóra verđi auglýst eins fljótt og auđiđ er ađ liđnum aukaađalfundi sem haldinn verđur ţann 9. apríl nk, en á ţeim fundi verđur tekin afstađa til mögulegs samruna/aukins samstarfs Eyţings og atvinnuţróunarfélaganna á svćđinu. 

Ţá hefur Páll Björgvin Guđmundsson sem sinnt hefur verkefnum fyrir Eyţing á síđustu misserum horfiđ til annara verkefna.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744