Breytingar á mannfjölda í Þingeyjarsýslum

Hagstofan birti í morgun mannfjöldatölur fyrir 1. janúar 2019. Þar má sjá nokkra fækkun á svæðinu en það má meðal annars rekja til minni

Breytingar á mannfjölda í Þingeyjarsýslum
Almennt - - Lestrar 371

Hagstofan birti í morgun mannfjöldatölur fyrir 1. janúar 2019.

Þar má sjá nokkra fækkun á svæðinu en það má meðal annars rekja til minni bygginarframkvæmda á Bakka. 

Þekkingarnet Þingeyinga greinir frá þessu og þar segir að Þingeyingar séu nú 5088 talsins, og ef frá er talið síðasta ár 2018, þá þarf að leita aftur til 2009 til að sjá tölu yfir 5 þúsund.

Þekkingarnetið mun taka saman mannfjöldaskýrslu eins og síðastliðin ár þar sem farið er nánar ofan í saumana á mannfjölda, samsetningu, aldursskiptingu og byggðakjörnum.

Lesa meira á heimasíðu Þekkingarnetsins.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744