Íslandsmót 2 og 3 flokks í blaki

Helgina 6-7 okt. fór fram á Húsavík á vegum Blakdeildar Völsungs Íslandsmót 2. og 3. flokks í blaki þar sem lið frá öllum landshornum mættu til keppni.

Íslandsmót 2 og 3 flokks í blaki
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 399

Helgina 6-7 okt. fór fram á Húsavík á vegum Blakdeildar Völsungs Íslandsmót 2. og 3. flokks í blaki  þar sem lið frá öllum landshornum mættu til keppni.

Í frétt á heimasíðu Völsungs segir að ljóst var strax þegar Völsungar sóttu um þetta mót að miklar kröfur yrðu gerðar til félagsins um umgjörð og dómgæslu.  

Margir keppendur eru þegar farnir að spila með meistaraflokksliðum og einhverjir sem eiga leiki í A-landsliðum svo að það var ljóst að engin miskunn yrði gefin.

Lesa meira....


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744