Bergţóra Höskuldsdóttir nýr formađur Völsungs

Bergţóra Höskuldsdóttir var kjörin formađur Völsungs á ađalfundi félagsins í gćrkvöldi.

Bergţóra Höskuldsdóttir.
Bergţóra Höskuldsdóttir.

Bergţóra Höskuldsdóttir var kjörin formađur Völsungs á ađalfundi félagsins í gćrkvöldi.

Bergţóra, eđa Begga eins og hún er kölluđ, hefur veriđ í ađalstjórn undanfariđ ár og tekur nú viđ formennsku af Hallgrími Jónssyni sem var tímabundinn formađur.

Ţar ađ auki kemur Björgvin Sigurđsson inní ađalstjórn sem varamađur. Ný ađalstjórn Völsungs er ţví skipuđ á eftirfarandi hátt:

 - Bergţóra Höskuldsdóttir - formađur
 - Hallgrímur Jónsson - Gjaldkeri
 - Jóna Björk Gunnarsdóttir - ritari
 - Lilja Friđriksdóttir - međstjórnandi
 - Heiđa Elín Ađalsteinsdóttir - međstjórnandi
 - Davíđ Ţórfólfsson - varamđaur
 - Bjögvin Sigurđsson - varamađur

Ný ađalstjórn mun koma saman í fyrsta skipti í byrjun ágústmánađar.

 

Á ađalfundinum voru ársreikningar fyrir starfsáriđ 2018 lagđir fram. 

Í reikningunum, sem nú eru ađgengilegir á heimasíđu Völsungs, kemur fram ađ tekjur íţróttafélagsins í heild sinni námu rétt ríflega 97 milljónum króna. Áriđ 2017 voru heildar tekjur félagsins rétt tćpar 86 milljónir. 

Rekstrargjöld fyrir íţróttafélagiđ í heild sinni eru rétt ríflega 96 milljónir áriđ 2018, samanboriđ viđ tćpar 86 milljónir áriđ 2017.,

Velta félagsins eykst umtalsvert og er hagnađur af rekstri samsćđunnar rétt ríflega ein milljón krókna. Hinsvegar skal haft í huga ađ innan Völsungs voru reknar 13 ađskildar deildir á árinu 2018. Hver deild fyrir sig hefur algjörlega ađskilin fjárhag.

Hćgt er ađ nálgast sundurliđađann ársreikning fyrir deildir félagsins ásamts reikningnum í heild sinni međ ţví ađ smella HÉR.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744