Benedikt Bergsstum hlaut Heiurshorn BSS

aalfundi Bnaarsambands Suur ingeyinga sem haldinn var mnudaginn 9. aprl sl. voru a venju veitt verlaun.

Benedikt Bergsstum hlaut Heiurshorn BSS
Almennt - - Lestrar 425

Benedikt, Erlingur og Ari. Lj. 641.is
Benedikt, Erlingur og Ari. Lj. 641.is

aalfundi Bnaarsambands Suur ingeyingasem haldinn var mnudaginn 9. aprl sl. voru a venju veitt verlaun.

saufjrrktinni voru Heiurshorni og Hvatningarverlaunin veitt en nautgriparkt eru veitt verlaun fyrir bestu krnar fddar 2013.

Heiurshorni sem veitt er minningu Eysteins Sigurssonar fr Arnarvatni, var veitt 12 sinn. Samkvmt ngildandi thlutunarreglum komu 29 b til endanlegs treiknings en megin hersla er lg lmb til nytja og vvaflokkun en hlutfall vva og fituflokkunar vegur fimmtung.

Fyrsta sti og Heiurshornihreppti a essu sinni Benedikt Arnbjrnsson Bergsstumen hann hlaut 19,72 stig. ru sti voru Sigurur og Helga Skaraborg me 18.78 stig og rija sti var Eyr Ptursson Baldursheimi 2 me 18.51 stig.

Benedikt Arnbjrnsson rak fyrrum rausnar fjrb, en hefur undanfrnum rum fyrst og fremst einbeitt sr a hrossarkt me gum rangri. Enn lifir gmlum glum og hann eigi ekki mjg margt f er rktunarstarfi greinilega hvegum haft og m srstaklega geta ess a hann hefur tv lmb til nytja eftir na sem er frbr rangur.

Hvatningarverlaun BSS voru veitt fyrsta skipti ri 2009. Til treiknings koma ll b sem hafa 50 r ea meira og teki er mi af fjlda lamba til nytja, fallunga og hlutfalls milli vva- og fituflokkunar. Bi sem fr lgsta tlugildi ber sigur r btum.

Saufjrbi Brn fr hvatningarverlaun BSS a essu sinni.Helga og Sigurur Skaraborg voru ru sti me 11,50 stig og rija sti var Svartrkotsbi me 12,25 stig.

Brn hefur veri rekinn fyrimyndarbskapur ratugum saman me megin herslu gar kr. Brn er fallegt bli og anga er til fyrirmyndar heim a horfa. neitanlega hefur alltaf veri glsileiki yfir fjrstofninum. aan hafa komi fallegir hrtar til singastvar og margir sjlfsagt halla hfi a Lagi heitnum sem hefur veri gerur daulegur paverum og svuntum samnefndu fyrirtki. Brn er einnig mikil og g frjsemi og m til gamans geta a ar voru 1.97 lmb til nytja.

nautgriparktinni hefur myndast s hef a veita verlaun fyrir bestu krnar hverjum rgangi. A essu sinni voru au veitt fyrir kr sem fddar eru ri 2013. Til grundvallar verlaununum eru a krnar su lifandi rslok 2017, fyrir liggi a minnstakosti 6 efnamlinganiurstur heilu mjaltaskeii. Krnar mega ekki hafa veri eldri en 3 ra vi bur og burartilfrsla s ekki elilega mikil.

Fyrstu verlaun hlutu Bvar Baldursson og Linda Hrnn Arnrsdttirfyrir kna Gs 393 me 298.4 heildarstig, fair hennar er lli 10089. Anna sti hlutu Inglfur Vir Inglfsson og Hulda Skarphinsdttir fyrir kna Huppu 220 me 297,6 heildarstig, fair hennar er Lur 10067. ͠rija sti voru Rnar Jakimsson og runn Jndttir fyrir kna Drfu 483 en hn var me 296,8 heildarstig, fair hennar er Koli 06003. (641.is)

Benedikt Arnbjrnsson, Erlingur Teitsson og Ari Teitsson

Benedikt Arnbjrnsson, Erlingur Teitsson og Ari Teitsson.

Kabndur

Gurn Tryggvadttir form. BSS, Bvar Baldursson, Linda Hrnn Arnrsdttir,Inglfur Vir Inglfsson, runn Jnsdttir, Rnar Jakimsson og Hlver Ptur Hlversson BSS.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744