Beint flug milli London og Egilsstaa

dag var tilkynnt um beint flug milli London (Gatwick) og Egilsstaa sem hefst nsta sumar.

Beint flug milli London og Egilsstaa
Frttatilkynning - - Lestrar 509

Dana Mjll, Clive Stacy og Rnar skarsson.
Dana Mjll, Clive Stacy og Rnar skarsson.

dag var tilkynnt um beint flug milli London (Gatwick) og Egilsstaa sem hefst nsta sumar.

Flogi verur tvisvar viku milli fangastaanna en a er breska feraskrifstofan Discover the World sem skipuleggur flugi.

Tilkynnt var um flugi fundi sem haldinn var flugstinni Egilsstum.

a mun hefjast 28. ma 2016 og ljka 24. september 2016, me mguleika vetrarflugi ef vel tekst til. var lka tilkynnt um fyrirhuga flug milli Egilsstaa og Keflavkur sem ntast mun faregum essarar flugleiar.

fundinum var jafnframt undirritaur samstarfssamningur milli Discover the World annars vegar og Fjallasnar og Tanna Travel, ferajnustufyrirtkja Norausturlandi, hins vegar en au munu annast markassetningu og slu flugi fyrir heimamarkainn.

Discover the World er ein strsta feraskrifstofa heims sem srhfir sig slu fera til slands og hefur um rjtu ra reynslu af slkum ferum. Virur milli aila Austurlandi og Discover the World hfust fyrir um ri san. kjlfari komu fulltrar feraskrifstofunnar til Austurlands a kynna sr astur me a a markmii a gera landshlutann a spennandi fangasta fyrir feramenn.

Sala hefst ferum Discover the World til Austurlands nstu vikum.

Beint flug milli Egilsstaa og London verur mikil lyftistng fyrir ferajnustu svinu sem og fyrir landi allt. Efling aljlegs flugs um Egilsstaaflugvll er eitt af sknartlunarverkefnum landshlutans, slkar fyrirtlanir eiga sr langa sgu Austurlandi en astur n eru srstaklega hagstar. Skiptir ar mestu s mikli fjldi feramanna sem kemur til slands, fyrirsjanleg fjlgun eirra nstu rum og herslur stjrnvalda a dreifa eim betur um landi.

Egilsstair-London

Dana Mjll Sveinsdttir hj Tanna Travel, Clive Stacy hj Discover the World og Rnar skarsson hj Fjallasn.

Mynd: Gunnar Gunnarsson.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744