Beint flug fr Bretlandi til Akureyrar nsta vetur

Breska feraskrifstofan Super Break mun nstu dgum hefja slu ferum til Norurlands me beinu flugi fr Bretlandi.

Beint flug fr Bretlandi til Akureyrar nsta vetur
Frttatilkynning - - Lestrar 658

Norurljsin heilla Breta.
Norurljsin heilla Breta.

Breska feraskrifstofan Super Break mun nstu dgum hefja slu ferum til Norurlands me beinu flugi fr Bretlandi.

etta verur fyrsta sinn sem boi verur upp beint flug til Akureyrar fr Bretlandi, en flogi verur alls tta sinnum fr tta mismunandi flugvllum vsvegar um Bretland. eirra meal eru Newcastle, Liverpool, Leeds, Bradford og Bournemouth. Samtals verur plss fyrir um 1500 farega essum ferum.

tilkynningu fr Markasstofu Norurlands segir a fyrst um sinn veri boi upp tta ferir, allar janar og febrar nsta ri, en srstk hersla verur lg norurljsaferir. Boi verur upp riggja til fjgurra ntta ferir og auk gistingar verur boi upp ferir Mvatnssveit. Feramennirnir geta svo btt vi ferina eftir eigin skum, til dmis me heimskn Bjrbin, hvalaskoun ea hestaferir svo eitthva s nefnt.

essar ferir Super Break eru vibrag vi vaxandi eftirspurn eftir ferum til slands, en etta er fyrsta skipti sem feraskrifstofan bur upp sitt eigi leiguflug. ngjulegt er a sj a svo virist sem hugi Breta slandi fari sst dvnandi rtt fyrir gengisbreytingar og smuleiis er a fagnaarefni a veri s a fljga feramnnum til Akureyrar vetrartma, en Markasstofan hefur markvisst unni a v a f fleiri feramenn Norurland yfir veturinn.

etta er eitthva sem vi hfum ekki gert ur og snir hversu kvein vi erum a bja upp einstakar og hugaverar ferir. Vi vitum a a er ekki hgt a fljga beint til Norurlands fr Bretlandi og vonumst ess vegna eftir v a okkar slufulltrar geti ntt sr hva etta er einstakt. Eftirspurnin eftir norurljsaferum er mikil og a skemmtilega vi essar stuttu ferir okkar er hva r bja lka upp margt anna skemmtilegt og spennandi, segir Chris Balmforth, slustjri hj Super Break.

Arnheiur Jhannsdttir, framkvmdastjri Markasstofu Norurlands, segir a Norurland s besta svi landinu til a sj Norurljs. Veurastur eru annig a mjg gar lkur eru v a sj norurljsin hr og a heillar okkar gesti. Vetrarferamennska hefur fari vaxandi sustu r, enda margt spennandi sem hgt er a gera og margir stair sem eru trlega fallegir veturna, segir Arnheiur.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744