Bærinn skrýðist Mærubúningi

Mærudagarnir eru handan við hornið og í gærkveldi komu íbúar Húsavíkur saman og skreyttu hverfin sín.

Bærinn skrýðist Mærubúningi
Almennt - - Lestrar 596

Margar hendur vinna létt verk.
Margar hendur vinna létt verk.

Mærudagarnir eru handan við hornið og í gærkveldi komu íbúar Húsavíkur saman og skreyttu hverfin sín.

Skreytingarnar eru glæsilegar sem fyrr og gleðin var allsráðandi þegar þeim var komið upp í veðurblíðunni.

Hér koma myndir sem ljósmyndari 640.is tók í gærkveldi og að sjálfsögðu er byrjað í appelsínugula hverfinu.

Með því að smella á myndirnar er hægt að fletta þeim og skoða í stærri upplausn.

Ingvar Berg Dagbjartsson.

Ingvar Berg og Höfðabrekkan.

Jói Einars, Frímann, Gummi Kalli og Maggi Þorvaldar

Jói Einars, Frímann, Gummi Kalli og Maggi Þorvaldar.

Þóra Kristín Jónasdóttir

Þóra Kristín Jónasdóttir.

Daria Lecka

Daria Lecka.

Norðurpóllinn er appelsínugulur

Norðurpóllinn er appelsínugulur.

Þetta er glæsilegt ljósastauratré

Mærutré.

Og svo er farið yfir í það græna.

Arnþór Þórsteinsson og Gunnsi Bó

Arnþór Þórsteins og Gunnsi Bó.

Íris og Íris

Íris Alma Kristjánsdóttir og Íris Grímsdóttir.

Allt undir control

Allt undir öruggri stjórn.

Kolbrún Ada, Gulli Árna Björns og Berglind Ingólfs

Gulli Árna mundar sleggjuna, Kolbrún Ada og Berglind Ingólfs með honum.

Græna lestin

Græna lestin.

Og svo var endað í bleika hverfinu

Börkur Guðmundsson

Börkur Guðmundsson.

Anný Jakobína Jakobsdóttir

Anný Jakobína.

Stigamenn

Tvær í stiganum, Helga Björg Pálma og Áslaug Guðmunds.

Valgeir Guðmundsson

Valli hress að vanda.

Hugrún Ósk Birgisdóttir og Sjöfn Hulda Jónsdóttir

Hugrún Ósk Birgisdóttir og Sjöfn Hulda Jónsdóttir.

Í Bleikahverfinu

Glæsilegt í bleika hverfinu.

 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744