Aukinn áhugi á fornbílum

“Viđ ákváđum ađ halda ţessa sýningu um Mćrudagana til ađ lífga ađeins upp á bílastemminguna í bćnum" sagđi Ottó Páll Arnarson.

Aukinn áhugi á fornbílum
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 352 - Athugasemdir (0)

Chevrolet Bel Air 1956, eigandi Ottó Páll Arnarson
Chevrolet Bel Air 1956, eigandi Ottó Páll Arnarson

“Viđ ákváđum ađ halda ţessa sýningu um Mćrudagana til ađ lífga ađeins upp á bílastemminguna hér í bćnum” sagđi Ottó Páll Arnarson.

Hann ásamt Árna Pétri Ađalsteinssyni og Akureyringnum Arnari Kristjánssyni stóđu fyrir fornbílasýningu á flötinni sunnan viđ N1 á laugardaginn.

Fornbíladeild Bílaklúbbs Akureyrar var bođiđ í heimsókn en um ţrjátíu bílar voru til sýnis auk ţess sem hćgt var ađ skođa annađ eins af mótorhjólum en Náttfari tók ţátt í sýningunni.

Ađspurđur segist Ottó finna fyrir auknum áhuga á fornbílum á Húsavík en ţeim hefur fariđ fjölgandi undanfarin misseri.

Hér eru nokkrar myndir frá ţví á laugardaginn og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Fornbílasýning

Fv. Chevrolet Nova Custom 1973, eigandi Arnar Kristjánsson. Chevrolet Bel Air 1956, eigandi Ottó Páll Arnarson og Mercury Cougar XR7 1970, eigandi Árni Pétur Ađalsteinsson en ţeir stóđu fyrir fornbílasýningu á Mćrudögum.

Fornbílasýning

Fornbílasýning

Fornbílasýning

Fornbílasýning


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744