Átta umsóknir bárust um stöđu svćđisstjóra RÚVAK

Umsóknarfrestur vegna stöđu Svćđisstjóra RÚVAK hjá Ríkisútvarpinu rann út á miđnćtti í gćr.

Átta umsóknir bárust um stöđu svćđisstjóra RÚVAK
Fréttatilkynning - - Lestrar 447

Umsóknarfrestur vegna stöđu Svćđisstjóra RÚVAK hjá Ríkisútvarpinu rann út á miđnćtti í gćr.

Auglýst var eftir kraftmiklum og hugmyndaríkum einstaklingi međ frétta- og stjórnunarreynslu til ađ leiđa breytingar til ađ leggja aukna áherslu á landsbyggđina.


Alls bárust átta umsóknir um stöđuna og hér ađ neđan má sjá lista yfir nöfn umsćkjenda:

  • Björn Ţorláksson - Ritstjóri og rithöfundur
  • Freyja Dögg Frímannsdóttir - Verkefnastjóri
  • Hulda Sif Hermannsdóttir - Verkefnastjóri viđburđa og menningarmála Akureyrarstofu
  • Ingibjörg Ingadóttir - Framhaldsskólakennari og meistaranemi
  • Kristján Atli Baldursson Dýrfjörđ - Sýningarstjóri
  • Sigurđur Einarsson - Framkvćmdastjóri Félags eldri borgara í Reykjavík
  • Sveinn H. Guđmarsson    - Fréttamađur
  • Óli Örn Andreassen - Dagskrárgerđarmađur

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744