Atli valinn í liđiđ sem tekur ţátt í Norđurlandamóti U16 karla

Völsungurinn Atli Barkarson er einn ţeirra leikmanna sem Ţorlákur Árnason ţjálfari hefur valiđ í liđ Íslands fyrir komandi Norđurlandamót U16 karla.

Atli valinn í liđiđ sem tekur ţátt í Norđurlandamóti U16 karla
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 207 - Athugasemdir (0)

Atli í leik međ Völsungi á dögunum.
Atli í leik međ Völsungi á dögunum.

Völsungurinn Atli Barkarson er einn ţeirra leikmanna sem Ţorlákur Árnason ţjálfari hefur valiđ í liđ Íslands fyrir komandi Norđurlandamót U16 karla.

Mótiđ fer fram dagana 30. júlí - 5. ágúst nk. og leikiđ verđur á Suđurnesjum og Suđurlandi.

Á vef KSÍ kemur fram ađ 9 nýliđar séu í hópnum frá síđasta hóp sem keppti á UEFA móti í Skotlandi fyrr á ţessu ári. 

Hér má sjá hópinn 

 


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744