Áslaug Munda ćfir međ U19 kvenna í knattspyrnu

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er í hópi 22 leikmanna sem valdir hafa veriđ til ćfinga međ U19 ára landsliđi kvenna í knattspyrnu.

Áslaug Munda ćfir međ U19 kvenna í knattspyrnu
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 116 - Athugasemdir (0)

Áslaug Munda í leik međ Völsungi í sumar.
Áslaug Munda í leik međ Völsungi í sumar.

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er í hópi 22 leikmanna sem valdir hafa veriđ til ćfinga međ U19 ára landsliđi kvenna í knattspyrnu.

Ćfingarnar  fara í Kórnum og Egilshöll 24.-26. nóvember nk.

Áslaug Munda var, eins og áđur hefur komiđ fram, valin efnilegasti leikmađur meistaraflokks Völsungskvenna eftir síđasta sumar.

Hún hefur veriđ fastamađur í U17 landsliđinu á ţessu ári og var nýveriđ valin áfram í ćfingahóp U17. (volsungur.is)


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744