Ásgeir Ingi í 9. sæti á Norðurlandamótinu í bogfimi

Norðurlandameistaramót ungmenna í bogfimi fór fram í Álaborg í Danmörku um helgina.

Ásgeir Ingi í 9. sæti á Norðurlandamótinu í bogfimi
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 81

Ásgeir Ingi þriðji frá vinstri. Lj. 641.is
Ásgeir Ingi þriðji frá vinstri. Lj. 641.is

Norðurlandameistaramót ungmenna í bogfimi fór fram í Álaborg í Danmörku um helgina.

Ásgeir Ingi Unnsteinsson úr UMF Eflingu keppti á mótinu í sveigbogaflokki U21 ásamt 17 öðrum frá Íslandi.

Ásgeir endaði í 9 sæti á mótinu eftir útsláttarkeppni en lesa má nánar um árangur hans hér640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744