Arnţór Hermannsson leysir skrifstofu- og fjármálastjóra FSH af

Arnţór Hermannsson hefur veriđ ráđinn í afleysingu í stöđu skrifstofu- og fjármálastjóra FSH.

Arnţór Hermannsson leysir skrifstofu- og fjármálastjóra FSH af
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 318 - Athugasemdir (0)

Arnţór Hermannsson í leik međ Völsungi.
Arnţór Hermannsson í leik međ Völsungi.

Arnţór Hermannsson hefur veriđ ráđinn í afleysingu í stöđu skrifstofu- og fjármálastjóra FSH.

Arnţór kemur til starfa um miđjan maí og gegna stöđunni fram í ágúst 2019 í fćđingarorlofi Örnu Ýrar Arnarsdóttur.

Arnţór útskrifast međ B.Sc.-gráđu í viđskiptafrćđi frá Háskóla Íslands í vor.

Arnţór er fyrrverandi nemandi í FSH en hann útskrifađist međ stúdentspróf af félagsfrćđibraut áriđ 2013. (fsh.is)


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744