Arna Védís lék sinn fyrsta landsleik

Arna Védís Bjarnadóttir lék sinn fyrsta landsleik í blaki um páskana ţegar Ísland tók ţátt í ćfingamótinu Pasqua Challenge 2018.

Arna Védís lék sinn fyrsta landsleik
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 293 - Athugasemdir (0)

Arna Védís Bjarnadóttir.
Arna Védís Bjarnadóttir.

Arna Védís Bjarnadóttir lék sinn fyrsta landsleik í blaki um páskana ţegar Ísland tók ţátt í ćfingamótinu Pasqua Challenge 2018.

Ísland sigrađi mótiđ áriđ 2017 en í ár var hópurinn skipađur ađ mestu leiti leikmönnum sem hafa ekki spilađ áđur fyrir A landsliđiđ og mćtti ţví kalla hópinn í ár B landsliđ Íslands.

Arney Kjartansdóttir var einnig í ţessari ćfingaferđ međ U16 ára landsliđi Íslands.

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ blakíţróttin er á uppleiđ hjá Völsungi og framtíđin björt.640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744