Anna Karólína Vilhjálmsdóttir er handhafi Kćrleikskúlunnar 2018

Húsvíkingurinn Anna Karólína Vilhjálmsdóttir er handhafi Kćrleikskúlunnar 2018 en Eliza Reid forsetafrú afhenti henni hana viđ hátíđlega athöfn á

Eliza Reid afhenti Önnu Karólínu Kćrleikskúluna.
Eliza Reid afhenti Önnu Karólínu Kćrleikskúluna.

Húsvíkingurinn Anna Karólína Vilhjálmsdóttir er handhafi Kćrleikskúlunnar 2018 en Eliza Reid forsetafrú afhenti henni hana viđ hátíđlega athöfn á Kjarvalsstöđum í dag.

Í tilkynningu segir ađ ţetta sé í sextánda sinn sem Styrktarfélag lamađra og fatlađra gefur frá sér Kćrleikskúluna en allur ágóđi af sölu hennar rennur til sumar – og helgarbúđa fyrir fötluđ börn og ungmenni í Reykjadal.  

Anna Karólína fer út fyrir venjubundnar starfslýsingar 

Árlega velur Styrktarfélag lamađra og fatlađra handhafa Kćrleikskúlunnar í viđurkenningarskyni fyrir mikilvćg störf í ţágu fatlađra í samfélaginu. Ađ ţessu sinni hefur stjórn Styrktarfélagsins ákveđiđ ađ veita Önnu Karólínu Vilhjálmsdóttur Kćrleikskúluna. 

Anna Karólína hefur í starfi sínu sem framkvćmdastjóri Special Olympics og ţróunarsviđs Íţróttasambands fatlađra á Íslandi unniđ ötult starf í ţágu fatlađra og stutt viđ og eflt íţróttaiđkun ţeirra. Anna Karólína  hefur fariđ út fyrir venjubundnar starfslýsingar og veriđ leiđandi í ţví ađ lögđ sé áhersla á ţađ ađ hlustađ sé á skođanir íţróttafólks og iđkenda. Ţá hefur hún veriđ einkum hugmyndarík og hrint ţví í framkvćmd ađ enn fleiri tćkifćri yrđu opnuđ einstaklingum međ hreyfihömlun á sviđinu, međ ţví ađ hugsa út fyrir rammann og međ ţví ađ leitast sérstaklega eftir nýjungum í tćkni og í íţróttaheiminum. Ţá hefur hún leitt áfram ţá vinnu í ađ sérbúnađur yrđi fenginn til landsins sem hćgt er ađ nýta í ýmsum íţróttagreinum og í íţróttaiđkun hvers konar. 

Anna stýrđi ţá einnig sérhćfđum vinnuhópi áhugamanna um reiđmennsku og reiđţjálfun fatlađra en í framhaldi af ţví varđ sjúkraţjálfun á hestbaki viđurkennd innan fagsins. Ţá kom hún af stađ samstarfi viđ Challenge Aspen samtökin og Winter Park í Colorado ţar sem ađ Ísland naut stuđnings viđ ađ efla og byggja upp vetraríţróttir fyrir fatlađa. En Anna byrjađi í ţví ađ kenna á skíđi í Hlíđafjalli, sem var verkefni sem upphóf margar efasemdaraddir sem voru fljótt ţaggađar niđur. Hefur hún veriđ hvetjandi í ţví ađ unniđ sé í samvinnu viđ ađ efla íţróttaiđkun fatlađra á Íslandi. Anna Karólína sýnir mikla jákvćđni og er drífandi og góđ í ađ fá fólk til ađ vinna međ sér ađ nýjum hugmyndum. Einlćgur áhugi hennar og framtakssemi sýna vel gildin sem ríkja einnig í Reykjadal, ađ ekkert sé ómögulegt.  

 

Terrella eftir Elínu Hansdóttur 

Terrella eftir Elínu Hansdóttur er Kćrleikskúla ársins 2018. Elín Hansdóttir er ţekkt fyrir innsetningar sínar sem byggđar eru fyrir tiltekin rými og sem taka á sig margvíslegar myndir. Verk hennar ögra og hvetja áhorfendur til ađ upplifa og skynja umhverfi og rými á nýjan hátt, en ţau fjalla í grundvallaratriđum um tilvist mannsins og fegurđina í óvissunni. Elín hlaut Íslensku bjartsýnisverđlaunin áriđ 2017 og Guđmunduverđlaunin seinna sama ár. Elín tengir hönnun sína á Kćrleikskúlunni viđ segulmagniđ og segir međal annars í lýsingu sinni á hönnun sinni ađ “Fegurđin býr í tilviljanakenndri lögun, ţeim margbreytileika sem ađ ađdráttarafliđ býđur uppá og ţeim áhrifum sem viđ getum haft á umhverfi okkar – ţví kćrleikurinn getur međ krafti sínum sameinađ og umbreytt ţví sem kemst í tćri viđ segulmagn hans.”   

Reykjadalur  

Tilgangurinn međ sölu Kćrleikskúlunnar er ađ auđga líf fatlađra barna og ungmenna en allur ágóđi rennur til starfsins í Reykjadal. Gleđi, jákvćđni og ćvintýri lýsa vel starfseminni í Reykjadal en ţar rekur Styrktarfélag lamađra og fatlađra sumar – og helgardvalarstađ fyrir fötluđ börn og ungmenni. Árlega koma um 250 einstaklingar í Reykjadal en ţar er haft ađ leiđarljósi í starfseminni ađ ekkert sé ómögulegt. Ţar er börnum og ungmennum sem ţurfa sérstaka ţjónustu vegna fötlunar sinnar gefiđ tćkifćri til ađ njóta sumardvalar og skapa ógleymanlegar minningar. Mikiđ er lagt upp úr ţví ađ börnin njóti dvalarinnar til hins ýtrasta, á sínum eigin forsendum og skemmti sér í hópi jafnaldra. 

 
Sala Kćrleikskúlunnar stendur yfir frá 5. - 19. desember. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744