Aflaverđmćti grásleppu 942 milljónir

Grásleppuafli undanfarin ţrjú ár hefur tćpast svarađ eftirspurn kaupenda, jafnt framleiđsluađilum á grásleppukavíar og á frystri grásleppu til Kína.

Aflaverđmćti grásleppu 942 milljónir
Almennt - - Lestrar 484

Sigurđur Kristjánsson grásleppusjómađur.
Sigurđur Kristjánsson grásleppusjómađur.

Grásleppuafli undanfarin ţrjú ár hefur tćpast svarađ eftirspurn kaupenda, jafnt framleiđsluađilum á grásleppukavíar og á frystri grásleppu til Kína.

Ţađ hefur skilađ sér í hćkkun á verđi og fćrt sjómönnum betri afkomu en frá ţessu er greint á heimasíđu Landssambands smábátaeigenda.

Á undanförnum árum hefur sala á grásleppu ţróast úr ţví ađ eingöngu var markađur fyrir hrognin í ađ fiskurinn er nú seldur heill og óskorinn.  Eins og gjarnan var međ sölu grásleppuhrogna eru verđsveiflur tíđar.  
Á tímabilinu 2013 - 2018 hefur međalverđ lćgst fariđ í 155 kr/kg en hćst í 210 kr/kg á síđustu vertíđ.  35% verđhćkkun á tveimur árum er líklegast met í verđhćkkun til sjómanna hér viđ land.
Ţess ber ţó ađ geta ađ verđiđ á vertíđinni 2015 var 204 kr/kg sem sýnir glöggt ađ afkoma sjómanna af veiđunum nú er lakari en ţá var.
 
Útflutningsafurđir grásleppu eru ţrenns konar. 
 
• Fullunnin vara - grásleppukavíar
• Söltuđ grásleppuhrogn  
• Fryst grásleppa án hrogna
• Fersk grásleppuhrogn (í litlum mćli)
 
Á árinu 2017 nam útflutningsverđmćti ţessara afurđa 1.789 milljónum.  Miđađ viđ verđhćkkanir sem orđiđ hafa á árinu má búast viđ góđri aukningu verđmćta milli ára.  Sérstaklega í frosinni grásleppu ţar sem útflutningsverđ á fyrstu 6 mánuđum ársins er 40% hćrra en ţađ var í fyrra.
 
 
Samanburđur fyrstu 6 mánađa 2017 og 2018 stađfestir fyrirsjáanlega aukningu. Í ár hafa ţeir skilađ 896 milljónum á móti 629 milljónum á sama tímabili í fyrra.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744