Ađgerđ Grasrót – opiđ bréf til almennings á páskum 2017

" Farsćlt líf krefst bćđi persónulegrar ábyrgđar og félagslegs réttlćtis."

Ađgerđ Grasrót – opiđ bréf til almennings á páskum 2017
Ađsent efni - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 445 - Athugasemdir (0)

Gunnar Rafn Jónsson.
Gunnar Rafn Jónsson.

" Farsćlt líf krefst bćđi persónulegrar ábyrgđar og félagslegs réttlćtis." (Vilhjálmur Árnason; Farsćlt líf, réttlátt ţjóđfélag, s. 423, 2008).

Ađgerđ Grasrót byggist á grunngildum hamingjunnar. Viđ viljum hugsa, skynja og yfirvega, síđan breyta okkur sjálfum, viđhorfum okkar, umhverfi og heiminum, ef viđ sjáum atriđi, sem betur mćttu fara.

Grasrót

Hvađa ađferđafrćđi höfum viđ notađ fram ađ ţessu til ţess ađ koma skođunum okkar á framfćri? Ég nefni nokkur dćmi:

-       Stjórnmálaflokkar

-       Félagasamtök

-       Veraldarvefurinn: greinar, blogg, fésbók

-       Hópfundir

-       Mótmćlaađgerđir

Svo virđist sem ađferđir okkar hafi ekki dugađ fram ađ ţessu til ţess ađ knýja fram altćkar breytingar á okkar innra manni og samfélaginu.

„Ég tel ađ róttćkasta og mikilvćgasta breytingin á heiminum sem hćgt sé ađ gera sé sú ađ koma fram međ nýja, ferska og frumlega túlkun eđa réttara sagt sýn á heiminn – sýn sem breytir skilningi okkar á sjálfum okkur og heiminum, sýn sem opnar óvćnta möguleika og fćr okkur til ađ endurskođa allar viđteknar venjur í mannlífinu, allt sem til ţessa hefur veriđ taliđ sjálfsagt og eđlilegt.“ (Páll Skúlason; Hugsunin stjórnar heiminum, s. 7-8, 2014).

Hvađa ţćttir gćtu ţá hindrađ bćtt samfélag?

-       Ýmsir lestir og breyskleiki svo sem spilling, grćđgi og óheiđarleiki

-       Breytni gegn betri vitund, heimska, vonleysi

-       Eigin hagsmunir umfram hag fjöldans

-       Skortur á ábyrgđ

-       Skortur á gagnrýnni hugsun

-       Áróđur fjármálaafla og fjölmiđla

-       Kreddur / innrćting

-       Ţrýstihópar

Viđ verđum ađ viđurkenna ađ viđ höfum gert mistök, ţotiđ áfram í „yfirborđsmennsku, skrumi, hrćsni og umfram allt hugsunarleysi.“ Hvorki okkur, stjórnvöldum né embćttismönnum hefur tekist ađ lćra af fyrri mistökum. Rotin innri sem ytri kerfi hafa hindrađ nauđsynlegar breytingar.

Ađgerđ Grasrót vill ţví nálgast vandamáliđ frá öđru sjónarhorni. Viđ viljum lýđrćđislegar ađferđir, vinna málefnavinnuna sameiginlega. Okkur tekst.

Ţess vegna leitum viđ til ţín, lesandi góđur. Vitundin, lausnin, býr innra međ ţér –innra međ okkur öllum – hiđ góđa, fagra og sanna. Viđ erum eitt.

Ađgerđ Grasrót vill móta sameiginlegan grunn ađ nýju samfélagi. Ţví verđum viđ ađ sýna samkennd, samstöđu og samvinnu. 

Hvađ metur ţú mest í lífinu?

Heldur ţú, ađ fleiri ađhyllist ţessi viđhorf ţín?

Vilt ţú betra samfélag?

Hvar er pottur brotinn?

Hvađa lausnir sérđ ţú?

Ađgerđ Grasrót - markmiđ:

  • Gjörhygli, aukin vitund og persónuleg ábyrgđ einstaklinga
  • Víđsýni
  • Ný viđhorf
  • Ný heimsmynd
  • Ný ađferđafrćđi
  • Heilbrigđara mannlíf á öllum sviđum
  • Hámarksnýting fjármuna ríkis og sveitarfélaga

 

Ágćti lesandi!

Vertu í för um framtíđ lands!

Núna er rétti tíminn fyrir gagnrýna hugsun
og markvissar áćtlanir um betra samfélag!

Sýndu samstöđu og kjark! Taktu ţátt!

 

Ađgerđ Grasrót

 640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744