Ábending frá Björgunarsveitinni Garðari vegna girðinga í Húsavíkurlandi

Björgunarsveitin Garðar umsjónaraðili girðinga í Húsavíkurlandi, fyrir hönd Norðurþings, vill koma eftirfarandi ábendingu á framfæri.

Björgunarsveitin Garðar umsjónaraðili girðinga í Húsavíkurlandi, fyrir hönd Norðurþings, vill koma eftirfarandi ábendingu á framfæri.

Búið er að fella niður girðinguna að hluta til fyrir veturinn og staurarnir lagðir niður.

Járnfestingar geta staðið upp úr jarðveginum þannig að gæta þarf að sér þegar gengið eða ekið er um svæðið.
 
Veiðimenn og annað útvistarfólk er beðið að sýna ýtrustu aðgæslu á girðingarsvæðum vegna þessa.
 
Nánari upplýsingar veitir Júlíus Stefánsson formaður Björgunarsveitarinnar Garðars í síma 897-3280

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744