Á kajökum niđur Aldeyjarfoss

Tveir ofurhugar frá Ameríku fóru niđur Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti á kajökum í gćr.

Á kajökum niđur Aldeyjarfoss
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 271 - Athugasemdir (0)

Á leiđ niđur fossinn. Mynd: Benedikt Hálfdánarson
Á leiđ niđur fossinn. Mynd: Benedikt Hálfdánarson

Tveir ofurhugar frá Ameríku fóru niđur Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti á kajökum í gćr. 

641.is greinir frá ţessu:

Ađ sögn Benedikts Hálfdánarsonar úr Reykjavík sem var fyrir tilviljun staddur viđ Aldeyjarfoss á sama tíma, voru mennirnir frá Red Bull og Adidas og var fólk frá GoPro myndavélaframleiđandanum ađ taka ţetta upp og notuđu ţeir fjölda dróna og myndavélar til ţess.

Algengt er ađ fariđ sé á kajak niđur Gođafoss í Skjálfandafljóti og ţykir ţađ ekki vera neitt tiltökumál. Allt annađ gildir um Aldeyjarfoss. Ţar fellur allt vatniđ í Skjálfandafljóti niđur í einni mjórri bunu, ofan í risvaxinn og straumţungan hyl.

Um 25 ár eru síđan fyrst var fariđ á kajak niđur Aldeyjarfoss svo vitađ sé til og munađi litlu ađ illa fćri ţá.

Sjá nánar á 641.is og ţar á međal er myndband sem sýnir ţegar kajakrćađararnir fóru niđur fossinn.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744