3,7 jarđskjálfti á Öxarf­irđi í morgun

Skjálfti af stćrđ 3,7 varđ úti á Öxarf­irđi um hálf­átta­leytiđ í morg­un um 15 km vestsuđvest­ur af Kópa­skeri. Hafa minni skjálft­ar orđiđ í kjöl­fariđ

3,7 jarđskjálfti á Öxarf­irđi í morgun
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 108 - Athugasemdir (0)

Skjálfti af stćrđ 3,7 varđ úti á Öxarf­irđi um hálf­átta­leytiđ í morg­un um 15 km vestsuđvest­ur af Kópa­skeri. Hafa minni skjálft­ar orđiđ í kjöl­fariđ ađ ţví er fram kem­ur í til­kynn­ingu frá Veđur­stof­unni. 

Í frétt á mbl.is segir ađ skjálftinn fannst í Skíđadal, nćrri Dal­vík, í um 90 km fjar­lćgđ frá upp­tök­un­um.  
Líkt og hrin­an sem stađiđ hef­ur yfir viđ Gríms­ey, er skjálfta­virkn­in í Öxarf­irđi er  á Gríms­eyj­ar­belt­inu.

Lesa meira...


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744