100 ára afmćli í Ţingeyjarsveit

Ţann 25. apríl varđ Guđrún Glúmsdóttir í Hólum í Reykjadal 100 ára.

100 ára afmćli í Ţingeyjarsveit
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 260 - Athugasemdir (0)

Guđrún Glúmsdóttir og Dagbjört Jónsdóttir.
Guđrún Glúmsdóttir og Dagbjört Jónsdóttir.

Ţann 25. apríl varđ Guđrún Glúmsdóttir í Hólum í Reykjadal 100 ára.

Guđrún er elsti íbúi Ţingeyjarsveitar og ber aldurinn vel.

Dagbjört Jónsdóttir sveitarstjóri fćrđi Guđrúnu blóm og konfekt frá sveitarfélaginu í tilefni dagsins.

"Sveitarstjóri fékk afar vinalegar móttökur en Guđrún eđa Gunna í Hólum eins og viđ köllum hana, fagnađi ţessum merka áfanga á heimili sonar síns og tengdadóttur í fađmi fjölskyldu sinnar". Segir á heimasíđu Ţingeyjarsveitar.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744