Umfjöllun: Auđveldur Mćrusigur stúlknanna

Völsungsstúlkur tóku á móti Keflavík í bongóblíđu á Mćruföstudegi ţetta áriđ. Ţćr grćnu ćtluđu ađ rífa sig upp eftir stórt tap gegn KR í síđustu umferđ og

Umfjöllun: Auđveldur Mćrusigur stúlknanna
Íţróttir - Ingvar Björn Guđlaugsson - Lestrar 929 - Athugasemdir ()

Völsungsstúlkur fagna marki!
Völsungsstúlkur fagna marki!

Völsungsstúlkur tóku á móti Keflavík í bongóblíđu á Mćruföstudegi ţetta áriđ. Ţćr grćnu ćtluđu ađ rífa sig upp eftir stórt tap gegn KR í síđustu umferđ og frá fyrstu mínútu mátti sjá ađ ţađ myndi takast. Anna Jónína Valgeirsdóttir, markvörđur, hefur flust til útlanda og hefur Anna Guđrún Sveinsdóttir veriđ kölluđ til baka úr láni hjá Haukum. Hún spilađi ţví sinn fyrsta Völsungsleik ţetta sumariđ á Mćrunni.

Byrjunarliđ Völsungs: Anna Guđrún Sveinsdóttir, Anna Halldóra Ágústsdóttir, Jóney Ósk Sigurjónsdóttir(Elma Rún Ţráinsdóttir’70), Elva Mary Baldursdóttir, Ásrún Ósk Einarsdóttir, Harpa Ásgeirsdóttir(Sigrún Vala Hauksdóttir’80), Berglind Ósk Kristjánsdóttir, Helga Björk Heiđarsdóttir(Ţórunn Birna Jónsdóttir’53), Hulda Ósk Jónsdóttir, Ruth Ragnarsdóttir(Sigrún Lilja Sigurgeirsdóttir’76), Laufey Elísa Hlynsdóttir.

Völsungsstúlkur mćttu grimmar til leiks og uppskáru mark eftir ađeins fimm mínútna leik. Hulda Ósk óđ ţá upp hćgri kantinn, lék á tvo varnarmenn og gaf fyrir ţar sem Berglind Ósk kom askvađandi og klárađi í fyrstu snertingu. Laglegt mark og laglegur undirbúningur og stađan orđin 1-0.

Stelpurnar voru ekki eins grimmar í teig andstćđinganna eftir ţetta en Helga Björk átti ţó tvö ágćtis skot sem voru varin og einnig var variđ vel frá Laufey Elísu af stuttu fćri.

Lítil hćtta skapađist á okkar eigin vallarhelmingi og minnist ég ţess ekki ađ Anna Guđrún hafi ţurft ađ verja skot, ţótt einstaka sendingar til baka hafi ratađ á hana.

Forystan varđ svo 2-0 á 32.mínútu en Ásrún Ósk tók ţá hornspyrnu á fjćrstöng sem Helga Björk skaut til baka í fjćrhorniđ. Fastur bolti í jörđina sem fleytti eina kellingu á vellinum áđur en hann endađi í markinu, fallegt mark.

Hálfleikstölur ţví 2-0 og öruggt ađ segja ađ ţćr tölur vćru alls ekki of litlar. Völsungsstúlkur slökuđu ađeins á klónni í seinni hálfleik og sköpuđu sér ekki eins mörg fćri en aldrei var hćtta á ţví ađ ţćr myndu missa leikinn niđur.

Á 64.mínútu kom svo fallegasta mark leiksins. Hulda Ósk fékk ţá boltann um 35 metra frá marki, lék á ţrjá varnarmenn og komst inn í vítateig ţar sem hún átti fast skot efst upp í markhorniđ nćr. 3-0 og leikurinn alveg niđurnegldur.

Leikurinn fjarađi út, Völsungur nýtti allar sínar skiptingar og riđlađi skipulaginu ađeins en hélt áfram ađ sćkja. Auđveldur 3-0 sigur ţví stađreynd á Mćrudögum!

Stelpurnar áttu aldrei í vandrćđum í leiknum og spiluđu ţetta skynsamlega. Vörnin stóđ sína plikt og ađrar líka ţótt miđjan hafi átt í smá basli um miđjan fyrri hálfleikinn. Hulda Ósk skarađi ţó fram úr í sóknarađgerđum sínum og var valin Nivea-stúlka leiksins í kjölfariđ. 

Ágćtis leikjapása framundan hjá stelpunum en nćsti leikur stúlknanna er ţriđjudaginn 13.ágúst en ţá kemur Höttur í heimsókn. Fyrri leik liđanna lauk međ 1-1 jafntefli og ţađ er vonandi ađ stelpurnar ćtli sér ađ hefna fyrir ţađ.


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ