640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi

Takmörkun umferðar við Hveri, Leirhnjúk og Stóra-Víti framlengd
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 19


Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur staðfest ósk Umhverfisstofnunar um framlengingu á takmörkun umferðar við þrjá vinsæla ferðamannastaði í Mývatnssveit. ...
Lesa meira»

Tóku skóflustungu að nýrri félagsaðstöðu við Fjallshóla
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 222

Garðar Héðinsson tók fyrstu skóflustunguna.
Skotfélag Húsavíkur stendur í stórræðum nú sem oft áður en ekki er langt síðan lokið var við smíði riffilhúss. ...
Lesa meira»

  • Sultir

Heildarþekja kerfilstegunda í landi Húsavíkur nú á við sjö knattspyrnuvelli
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 159

Skógarkerfill. Ljósmynd nna.is
Á síðustu árum hefur Náttúrustofa Norðausturlands kortlagt útbreiðslu kerfilstegunda í landi Húsavíkur, allt frá Bakka að Saltvík. ...
Lesa meira»

Lögeign fasteignasala opnuð á Húsavík
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 448

Hermann Aðalgeirsson lögfræðingur og fasteignasali
Fasteigna- og lögfræðistofan Lögeign hefur opnað skrifstofu að Garðarsbraut 26 á Húsavík en fyrirtækið var stofnað fyrr í sumar. ...
Lesa meira»

  • 640

Þeistareykjavirkjun tilnefnd til verðlauna
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 75

Þeistareykjavirkjun. Lj. Hreinn Hjartarson.
Þeistareykjavirkjun hefur verið tilnefnd til hinna virtu verðlauna Alþjóðasamtaka verkefnastjórnunarfélaga - IPMA Global Project Excellence Award. ...
Lesa meira»

Söguskilti um daglegt líf hermanna á Heiðarfjalli
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 85


Við rætur Heiðarfjalls á Langanesi eru nú komin upp fræðandi og skemmtileg söguskilti um líf og störf hermanna á Heiðarfjalli. ...
Lesa meira»

  • 640_auglysingaplass3

Sigur hjá stelpunum en tap hjá strákunum
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 118

Harpa skoraði fyrra mark Völsungs
Völsungsstelpurnar eru enn taplausar í 2. deildinni eftir sigur á Fjarðarbyggð/Hetti/Leikni sl. fimmtudag. ...
Lesa meira»

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744