640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi

Vel heppnuð Sólstöðuhátíð á Kópaskeri
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 173

Á Kópaskeri á Sólstöðuhátíð. Lj. Gaukur.
Sólstöðuhátíðin á Kópaskeri fór fram um helgina með fjölbreytti dagskrá, og ekki síst góðu veðri þegar leið á. ...
Lesa meira»

Farið í vitana og viðhaldi sinnt.
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 157

Vitinn í Flatey. Lj. Guðm. St. Vald.
Áhöfnin á varðskipinu Tý er nú í hringferð kringum um landið þar sem ástand er athugað og almennu viðhaldi sinnt á vitum landsins. ...
Lesa meira»

  • 640

Stelpurnar ósigraðar á toppnum - Tap hjá strákunum
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 148

Krista Eik Harðardóttir. Mynd úr safni.
Völsungur er á toppi 2. deildar kvenna eftir sigur á Sindra í gær. ...
Lesa meira»

Heimsókn í Dourodalinn
Fólk - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 152

Vínekrur í Dourodalnum.
Fyrir skömmu fórum við í dagsferð í Dourodalinn í norðurhluta Portúgals. ...
Lesa meira»

Möguleg sameining Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 51


Í kjölfar samþykkta sveitarstjórna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar um skipan samstarfsnefndar sem kanna skal ávinning af sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar, voru haldnir ky ...
Lesa meira»

Norðurþing svarar Framsýn vegna leikskólagjalda
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 184


Eins og fram kom á 640.is fyrir skömmu gerði Framsýn athugasemdir við leikskólagjöld í Norðurþingi sem eru með þeim hæstu á landinu samkvæmt skoðunarkönnun ASÍ. ...
Lesa meira»

Sólstöðuhátíðin fer fram á Kópaskeri um helgina
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 86


Sólstöðuhátíðin á Kópaskeri 2019 verður haldin um komandi helgi. ...
Lesa meira»

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744