640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi

Fugla- og náttúruskoðunarskýli sett upp í Norðurþingi
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 29

Útsýnið úr fuglaskýlinu við Svarðarmýrartjörn.
Að undanförnu hafa verið sett upp fugla- og náttúruskoðunarskýli í Norðurþingi. ...
Lesa meira»

Mandarínönd mætt á Búðaránna
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 80

Mandarínöndin á Búðará. Ljósmynd Gaukur Hjartarson
"Ég fékk af því fréttir áðan að mandarínönd væri mætt á stíflu Búðarár á Húsavík. ...
Lesa meira»

Lemon Húsavík opnar í júní
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 257


Samloku- og djússtaðurinn Lemon mun opna í Orkuskálanum á Húsavík í næsta mánuði. ...
Lesa meira»

Siggi Illuga heiðraður á Skjálfanda listahátíð
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 145

Á leiksviði árið 2006.
Listahátíðin Skjálfandi sem fram fór í Samkomuhúsinu um síðustu helgi heiðraði Sigurð Helga Illugason fyrir áratuga störf hans í leikhúsinu sem og tónlistalífinu á Húsavík. ...
Lesa meira»

Heimasíðan gaumur.is opnuð á ensku
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 77

Ragna Árnadóttir opnaði ensku útgáfu gaums.is
Á ársfundi Sjálfbærniverkefnis Norðausturlands sem haldinn var á Húsavík sl. mánudag var opnuð ensk þýðingu á heimasíðu verkefnisins gaumur.is. ...
Lesa meira»

24 nýstúdentar brautskráðir frá Framhaldsskólanum á Laugum
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 140


Laugardaginn 18. maí voru 24 nýstúdentar brautskráðir frá Framhaldsskólanum á Laugum í frábæru veðri. ...
Lesa meira»

Sá guli kominn í gagnið á Raufarhöfn
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 126

Nýi löndunarkarninn á Raufarhöfn kominn í gagnið.
Á dögunum var nýr löndunarkrani tekinn í notkun við höfnina á Raufarhöfn ...
Lesa meira»

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744