640.is fréttaveita í Norđurţingi

Mannlífiđ í Norđurţingi

Heiđurshorniđ til Flosa og Unnar á Hrafnstöđum
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 118 - Athugasemdir (0)

Flosi og Unnur međ verđlaunin. Lj. BSSŢ
Ađalfundur Búnađarsambands Suđur-Ţingeyinga var haldinn sl. fimmtudag í Kiđagili í Bárđardal. ...
Lesa meira»

Uppbyggingarsjóđur úthlutađi 79 milljónum
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 157 - Athugasemdir (0)


Uppbyggingarsjóđur Norđurlands eystra úthlutađi í dag 79 milljónum króna til menningar, atvinnuţróunar og nýsköpunar á starfssvćđi Eyţings. ...
Lesa meira»

 • Bót og betrun

Rekstur Langanesbyggđar jákvćđur í fyrsta sinn frá sameiningu
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 32 - Athugasemdir (0)

Frá Ţórshöfn á Langanesi.
Rekstrarafkoma A-hluta sveitarsjóđs Langanesbyggđar á síđasta ári var jákvćđ í fyrsta sinn frá sameiningu Ţórshafnarhrepps og Skeggjastađahrepps áriđ 2006. ...
Lesa meira»

Lokasprettur LH međ Bót og betrun
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 163 - Athugasemdir (0)

Bót og betrun er farsi ađ bestu gerđ.
Sýningar Leikfélags Húsavíkur á breska farsanum Bót og betrun í leikstjórn Maríu Sigurđardóttur hafa nú stađiđ í rúmlega mánuđ en frumsýnt var 25. mars ...
Lesa meira»

 • Verkamenn - Trésmiđir

  Sandfell ehf. Byggingafélag óskar eftir ađ ráđa verkamenn og trésmiđi í byggingavinnu á Húsavík í sumar. Verktími frá maí til og međ október, 1. áfangi.

  Upplýsingar veita Jóhann Heiđmundsson og Björn S. Lárusson í síma 891 8604 og 851 8081.

   

  Sandfell

Hagnađur KEA 943 milljónir
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 58 - Athugasemdir (0)


Á ađalfundi KEA í gćr kom fram ađ hagnađur félagsins á síđasta ári nam 943 milljónum króna eftir reiknađa skatta en var 671 milljónir áriđ áđur. ...
Lesa meira»

Marzenna Katarzyna Cybulska.
Marzenna Katarzyna Cybulska hefur veriđ ráđin verkefnastjóri Búsetu hjá Félagsţjónustu Norđurţings. ...
Lesa meira»

Kiwanismenn afhentu sjö ára börnum reiđhjólahjálma
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 163 - Athugasemdir (0)

1. bekkingar Borgarhólsskóla međ hjálmana sína.
Sumariđ minnti á sig í dag ţegar Kiwanisklúbburinn Skjálfandi afhendi 7 ára börnum á Húsavík reiđhjólahjálma og bauđ gestum í grill og kaffi. ...
Lesa meira»

 • 640

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744