640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi

Rafmagnslaust í hluta Húsavíkur
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 26


Rafmagnslaust er nú í hluta Húsavíkur, búið að finna bilunina en grafið var í háspennustreng. ...
Lesa meira»

Völsungur náði í þrjú stig á Eskifjörð
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 186

Akil De Freitas skoraði mark Völsunga.
Völsungar gerðu góða ferð á Eskifjörð í dag þegar þeir heimsóttu Fjarðabyggð í 2. deildinni. ...
Lesa meira»

Anna Karólína Vilhjálmsdóttir sæmd gullmerki ÍSÍ
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 148


Anna Karólína Vilhjálmsdóttir framkvæmdastjóri Special Olympics á Íslandi var í gær sæmd gullmerki ÍSÍ. ...
Lesa meira»

Bændagleði í Nerja
Fólk - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 103


Þann 15. maí ár hvert er San Isidrohátíðin á Spáni en þá er dýrlingurinn San Isidro hylltur en hann er dýrlingur bænda og verkamanna. ...
Lesa meira»

Völsungur mætir Þór/KA í 16 liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 92


Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í höfuðstöðvum KSÍ í dag og þar var Völsungur í pottinum. ...
Lesa meira»

Norðursigling býður skólakrökkum í siglingu
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 126

Skólabörn um borð í Náttfara. Lj. GÞE
Á dögunum bauð Norðursigling tveimur fjölmennum hópum nemenda í Borgarhólsskóla í siglingu á Skjálfanda. ...
Lesa meira»

SUNN – Samtök um náttúruvernd endurvakin
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 55

Frá aðalfundi SUNN. Ljósmynd aðsend.
Undanfarna mánuði hefur hópur áhugafólks um umhverfismál og náttúruvernd unnið að endurreisn Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi (SUNN) og var haldinn kynningarfundur um það málefni á Akur ...
Lesa meira»

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744