640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi

Björgunarsveitin Garðar sextug
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 181

Hrönn Káradóttir og Vilhjálmur Pálsson.
Björgunarsveitin Garðar bauð til afmælisveislu í Nausti í dag í tilefni sextugsafmæli hennar. ...
Lesa meira»

Cíeseyjar, perlur í mynni Vigoflóa sem vert er að heimsækja
Ferðalög - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 77

Horft til Cíeseyja á landstíminu.
Ef þú lesandi góður átt leið um Galisíu á Spáni eru Cíeseyjar áfangastaður sem vert er að heimsækja. ...
Lesa meira»

Dagur íslenskrar tungu
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 29


Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur í dag, 16. nóvember, en þetta er í 24. skipti sem hann er haldinn ...
Lesa meira»

Hraðhleðslustöð í Mývatnssveit
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 113

Úr Mývatnssveit.
Orkusjóður hefur úthlutað styrkjum að upphæð 227 milljónum króna til uppsetningar 43 nýrra hraðhleðslustöðva vítt og breitt um landið. ...
Lesa meira»

  • Auglýsingapláss2

Tæpum fimmtán milljónum úthlutað til verslunar í strjálbýli
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 173

FRá Kópaskeri. Lj. Gaukur,.
Verslunin Àsbyrgi og Skerjakolla á Kópaskeri eru meðal verslanna í strjábýli sem fá styrki í ár. ...
Lesa meira»

Tveir þingeyingar í landsliði kjötiðnaðarmanna
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 306

Róbert Ragnar og Jónas. Ljósm. veitingageirinn.is
Landslið kjötiðnaðarmanna hélt til Lisburn í Norður Írlandi í byrjun október til að etja kappi í kjötiðn við landslið Írlands sem eru ríkjandi heimsmeistarar í greininni. ...
Lesa meira»

Sjóböðin hljóta nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar árið 2019
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 199

Frá eins árs afmæli Sjóbaðanna.
Sjóböðin á Húsavík hljóta nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar árið 2019 en Samtök ferðaþjónustunnar afhenda verðlaunin á afmælisdegi SAF, 11. nóvember ár hvert. ...
Lesa meira»

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744