640.is fréttaveita í Norđurţingi

Mannlífiđ í Norđurţingi

Hvalaskođunarvertíđin frá Húsavík fer líflega af stađ
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 272 - Athugasemdir (0)

Langreyđur á Skjálfanda. Lj. Garđar Ţröstur.
Hvalaskođunarferđir frá Húsavík hófust í byrjun marsmánađar. ...
Lesa meira»

Framsýn - Mótmćla ofurhćkkunum hjá Landsvirkjun
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 103 - Athugasemdir (0)


Framsýn, stéttarfélag hefur ritađ stjórn Landsvirkjunar bréf međ áherslu á hćkkun launa til starfsmanna á gólfinu. ...
Lesa meira»

 • efling

  Stöngin inn!  á Breiđumýri

  Gamansöngleikurinn međ ABBA-lögunum 

  Höfundur: Guđmundur Ólafsson - Leikstjóri: Vala Fannell – Tónlistarstjóri: Jaan Alavere

  Takk Ţingeyingar fyrir frábćrar viđtökur og ţá stemmingu sem ţiđ hafi skapađ međ okkur á Breiđumýri undanfarna daga!!

  Nćstu sýningar eru sem hér segir:

  10. sýning – sunnudagur 18. mars kl. 20:30 Örfá sćti laus

  11. sýning – fimmtudagur 22. mars kl. 20:30 Vegna forfalla nokkur sćti laus

  12. sýning -  miđvikudagur 4. apríl kl. 20:30  

  13. sýning – fimmtudagur 12. apríl  kl. 20:30  

  14. sýning – föstudagur  13. apríl  kl. 20:30

  Miđaverđ: 

  • Fullorđnir kr. 3000.-
  • Börn 16 ára og yngri kr. 2200.-
  • Eldriborgarar og öryrkjar kr. 2700,-


  Félögum í Framsýn, Ţingiđn og Starfsmannafélagi Húsavíkur gefst kostur á ađ fá afsláttarmiđa hjá sínum félögum áđur en ţeir fara á leiksýningu og fá ţannig 1000 kr. afslátt.

  Dalakofinn verđur međ leikhúsmatseđil fyrir hópa (lágmark 6 manns) lambasteik og međlćti, og kaffi og köku í eftirrétt á kr. 3900.-  Einnig býđur Dalakofinn 15% afslátt af matseđli fyrir leikhúsgesti. 

  Ađ venju verđur Kvenfélag Reykdćla međ kaffi- og vöfflusölu á sýningum.

  Miđapantanir eru í síma 618-3945 eđa á leikdeild@leikdeild.is 

   


Íslandsmeistaramót 2 og 3 deild karla í blaki á Húsavík um helgina
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 65 - Athugasemdir (0)


Ţriđja og jafnframt síđasta túrnering 2. og 3. deildar karla á Íslandsmeistaramótinu í blaki fer fram í Íţróttahöllinni á Húsavík um helgina. ...
Lesa meira»

Grásleppuvertíđin hefst 20. mars
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 125 - Athugasemdir (0)

Grásleppu landađ á Húsavík.
Sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra gaf út reglugerđ í vikunni um grásleppuveiđar áriđ 2018. ...
Lesa meira»

 • 640

Arnţór Hermannsson leysir skrifstofu- og fjármálastjóra FSH af
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 250 - Athugasemdir (0)

Arnţór Hermannsson í leik međ Völsungi.
Arnţór Hermannsson hefur veriđ ráđinn í afleysingu í stöđu skrifstofu- og fjármálastjóra FSH. ...
Lesa meira»

Loftgćđimćlingar á Bakka
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 227 - Athugasemdir (0)

Önnur tveggja loftgćđistöđvanna.
Norđan og sunnan megin viđ verksmiđju PCC á Bakka eru tvćr loftgćđastöđvar stađsettar ţar sem símćling á loftgćđum fer fram. ...
Lesa meira»

 • 640_auglysingaplass3
Guđrún Kristinsdóttir og Margrét Hólm.
Líkt og undanfarin ár hafa Íţróttafélagiđ Völsungur og Íslandsbanki gert međ sér samstarfssamning sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ styđja Íţróttafélagiđ Völsung í íţróttalegu og uppeldislegu hlu ...
Lesa meira»

 • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744