640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi

Konráð Freyr Sigurðsson genginn til liðs við Völsung
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 341

Konráð Freyr Sigurðsson.
Konráð Freyr Sigurðsson, 25 ára miðjumaður, hefur samið við Völsung en hann kemur til félagsins frá Tindastóli. ...
Lesa meira»

Eyþór Björnsson.
Stjórn Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) hefur ráðið Eyþór Björnsson í stöðu framkvæmdastjóra samtakanna. ...
Lesa meira»

  • Rauði Krossinn

Sparisjóðurinn veitir veglega styrki til samfélagsins
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 533

Helga Dögg afhenti björgunarsveitarkonum styrkinn.
Vegna góðrar afkomu Sparisjóðs Suður-Þingeyinga á undanförnum árum hafa samfélagsstyrkir sparisjóðsins verið með myndarlegasta móti. ...
Lesa meira»

Viðbrögðin létu ekki á sér standa - Fengu 40 ullarsokkapör að gjöf
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 466

Félagar úr Bjsv. Garðari að störfum í desember sl.
Þegar björgunarsveitarfólk í Garðari stóðu í ströngu meðan óveðrið mikla gekk yfir landið í desember á liðnu ári var að mörgu að hyggja. ...
Lesa meira»

  • Faktura_Jan2020

Framsýn gengur frá samningi við samninganefnd sveitarfélaga
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 39


Starfsgreinasamband Íslands sem Framsýn á aðild að gekk frá nýjum kjarasamningi í gær við Samband íslenskra sveitarfélaga með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. ...
Lesa meira»

Guðrún Þóra Geirsdóttir valin á U-16 ára úrtaksæfingar
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 69

Guðrún Þóra í leik með Völsungi.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna í knattspyrnu, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum í Hafnarfirði 29.-31. janúar næstkomandi ...
Lesa meira»

  • Auglýsingapláss2

Litla Hryllingsbúðin frumsýnd 25. janúar
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 117


Laugardaginn 25. janúar mun Leikfélag Húsavíkur frumsýna leikritið Litla Hryllingsbúðin eftir Howard Ashman og Alan Menken í leikstjórn Völu Fannell í Samkomuhúsinu á Húsavík. ...
Lesa meira»

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744