640.is fréttaveita í Norđurţingi

Mannlífiđ í Norđurţingi

Svipmyndir dagsins frá Ţorgeir Baldurssyni
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 79 - Athugasemdir (0)

Lögreglan ađ draga lćknisbílinn úr skafli.
Ţađ var leiđindaveđur á Húsavík í dag eins og međfylgjandi myndir Ţorgeirs Baldurssonar bera međ sér. ...
Lesa meira»

Landsvirkjun og PCC BakkiSilicon hf. undirrita nýjan rafmagnssamning
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 67 - Athugasemdir (0)

Í landi Bakka viđ Húsavík.
Landsvirkjun og PCC BakkiSilicon hf. hafa undirritađ nýjan samning um sölu rafmagns til kísilmálmverksmiđju, sem PCC BakkiSilicon hf. áformar ađ reisa á Bakka viđ Húsavík. ...
Lesa meira»

Framsýn hefur áhyggjur af öryggismálum í fiskvinnslu
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 67 - Athugasemdir (0)


Framsýn, stéttarfélag lýsir yfir ţungum áhyggjum vegna fjölgunar vinnuslysa í fiskvinnslu á Íslandi. Samkvćmt úttekt Vinnueftirlitsins er ástandiđ ekki viđunandi og hefur stofnunin krafist ú ...
Lesa meira»

Hćsta grásleppuvísitala í níu ár
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 127 - Athugasemdir (0)

Grásleppubátur kemur ađ. Lj. Ţorgeir Baldursson.
Stofnmćling Hafrannsóknarstofnunar á botnfiski (vorrall) sem nú er nýlokiđ sýnir rúmlega 40% hćkkun stofnvísitölu grásleppu frá ţví í fyrra. ...
Lesa meira»

Grásleppubátur sökk í höfninni á Kópaskeri
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 419 - Athugasemdir (0)

Rósa í Brún sökk í Kópaskershöfn. Lj. Ađalsteinn T
Grásleppubáturinn Rósa í Brún ŢH sökk í höfnni á Kópaskeri um helgina. ...
Lesa meira»

Höfnin á Kópaskeri full af sandi
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 271 - Athugasemdir (0)

Frá Kópaskeri.
Höfnin á Kópaskeri er ađ verđa illfćr vegna sandburđar. ...
Lesa meira»

Tómas Veigar vann páskaskákmót Hugins á Húsavík
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 170 - Athugasemdir (0)

Rúnar, Tómas Veigar og Smári. Lj. skakhuginn.is
Tómas Veigar Sigurđarson vann öruggan sigur á páskaskákmóti Hugins sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld. ...
Lesa meira»

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744