640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi

John Andrews hættir með kvennalið Völsung
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 22


John Andrews hefur ákveðið að hætta sem þjálfari kvennaliðs Völsungs en hann greindi frá þessari ákvörðun sinni á Instagram. ...
Lesa meira»

Skútustaðahreppur fékk þrjár íbúðir afhentar í Klappahrauni
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 195

Ólafur Ragnarsson og Þorsteinn Gunnarsson.
Skútustaðahreppur fékk í gær afhentar þrjár glænýjar íbúðir í Klappahrauni 16 sem verktakinn Húsheild hefur byggt síðustu mánuði. ...
Lesa meira»

Lögreglan hvetur íbúa á Norðurlandi til að læsa útidyrahurðum
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 95


Í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra eru íbúar á Akureyri og Norðurlandi hvattir til að muna eftir að læsa útidyrahurðum á húsum sínum og íbúðum. ...
Lesa meira»

Ósk um stuðning Norðurþings við Könnunarsögusafnið hafnað
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 177


Fyrir fundi Byggðaráðs Norðurþings í morgun lá fyrir erindi frá Örlygi Hnefli Örlygssyni þar sem óskað er eftir að sveitarfélagið geri samning um stuðning við starfssemi Könnunarsögusafnsins ...
Lesa meira»

Tjörnesingar segja sig úr SÍS og Eyþingi
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 109

Ljósmynd byggdastofnun.is
Tjörneshreppur hefur sagt sig úr Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Eyþingi. ...
Lesa meira»

ÞÚ skiptir máli gefa út geisladisk
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 42


Í tilefni af 10. september s.l. sem er Alþjóðlegur dagur helgaður sjálfsvígsforvörnum gefa forvarnasamtökin ÞÚ skiptir máli í Norðurþingi út geisladiskinn „ROKKUM gegn sjálfsvígum“. ...
Lesa meira»

Fornbílar á ferð
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 158

Sænskur bíll.
Þessa dagana eru um 40 gamlir fornbílar á vegum bresks akstursíþróttaklúbbs í hringferð um Ísland. ...
Lesa meira»

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744