640.is fréttaveita í Norđurţingi

Mannlífiđ í Norđurţingi

Átta umsóknir bárust um stöđu svćđisstjóra RÚVAK
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 77 - Athugasemdir (0)


Umsóknarfrestur vegna stöđu Svćđisstjóra RÚVAK hjá Ríkisútvarpinu rann út á miđnćtti í gćr. ...
Lesa meira»

Aflétta lokun um Dettifossveg vestan Jökulsár ađ Dettifossi
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 53 - Athugasemdir (0)

Dettifoss. Lj. Halla Marín.
Ákveđiđ hefur veriđ ađ aflétta lokun um Dettifossveg vestan Jökulsár (nr. 862) frá ţjóđvegi 1, norđur ađ Dettifossi, frá og međ morgundeginum. ...
Lesa meira»

 • Norđurţin-Bćjarfulltrúar

  Bćjarfulltrúarnir Friđrik Sigurđsson og Óli Halldórsson áćtla ađ vera međ fasta viđveru í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík á mánudögum milli kl. 14 og 16.


  Viđtöl hjá ţeim má bóka hjá Bergţóru í síma 464-6100 eđa međ tölvupósti á netfangiđ nordurthing@nordurthing.is.


  Viđtölin fara fram í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík nema  óskađ sé eftir öđrum fundarstađ.


  Viđtalstímar bćjarfulltrúar á Kópaskeri og Raufarhöfn verđa auglýstir sérstaklega.

   

  f.h. Norđurţings

  Bergţóra Höskuldsdóttir.

Vinnumálastofnun lokar á Húsavík – óskiljanleg vinnubrögđ
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 185 - Athugasemdir (0)

Húsavík.
Stjórn og trúnađarmannaráđ Framsýnar hefur sent frá sér ályktun vegna ákvörđunar Vinnumálastofnunar um ađ loka ţjónustuskrifstofu stofnunarinnar á Húsavík ţann 1. desember nk. ...
Lesa meira»

Jón Kristinn vann sigur á Framsýnarmótinu
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 184 - Athugasemdir (0)

Sigurvegarnir, Jón Kristinn og Jón Ađalsteinn.
Jón Kristinn Ţorgeirsson vann öruggan sigur á Framsýnarmótinu í skák sem lauk á Húsavík í dag. ...
Lesa meira»

Bíl­velta viđ Detti­foss­veg eystri
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 227 - Athugasemdir (0)

Dettifoss. Lj. Halla Marín.
Lög­regl­an á Húsa­vík var kölluđ til vegna bíl­veltu sem varđ á eystri veg­in­um ađ Detti­fossi í gćrkveldi. ...
Lesa meira»

Velkomin til Suđur Ástralíu.
Ţann 14 ágúst fórum viđ frá Northern Territory yfir til Suđur- Ástralíu og var stefnan tekin á Coober Peddy sem er í miđri eyđimörkinni. ...
Lesa meira»

Fötum og skóm safnađ fyrir börn í afskekktasta ţorpi Grćnlands
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 192 - Athugasemdir (0)

Ittoqqortoormiit.
Liđsmenn Skákfélagsins Hróksins hafa sett ađ af stađ söfnun á fötum og skófatnađi fyrir börn og ungmenni í Ittoqqortoormiit, í samráđi viđ skólastjórnendur og ađra vini í ţessu litla grćnlen ...
Lesa meira»

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744