640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi

Gestabókarganga að Nykurtjörn
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 105 - Athugasemdir (0)

Hópurinn við Nykurtjörn. Lj. Hulda Jóna Jónasd.
Í gærkveldi fór ellefu manna hressilegur hópur í gestabókargöngu upp að Nykurtjörn í austurhlíð Geitafells í Þingeyjarsveit. ...
Lesa meira»

Strákarnir úr leik í bikarnum
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 141 - Athugasemdir (0)

Eyþór Traustason skoraði fyrir Völsung.
Völsungur sótti úrvalsdeildarlið Þróttar heim í Laugardalinn í kvöld er leikið var í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. ...
Lesa meira»

Samtök atvinnulífsins standa fyrir ábyrgt atvinnulíf
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 72 - Athugasemdir (0)


Ásetningsbrot gegn launafólki á íslenskum vinnumarkaði eru mun færri en af er látið. ...
Lesa meira»

Vilja að Samtök atvinnulífsins vakni til lífsins
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 137 - Athugasemdir (0)


Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar kom saman til fundar í gærkvöldi og voru mörg mál á dagskrá fundarins. ...
Lesa meira»

Náttúrustofan fjárfestir í dróna
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 160 - Athugasemdir (0)

Drónamynd af Skoruvíkurbjargi. nna.is
Náttúrustofa Norðausturlands fjárfesti í dögunum í dróna sem kemur til með að nýtast stofunni vel við margvísleg verkefni. ...
Lesa meira»

Aðalfundur Grána ehf
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 126 - Athugasemdir (0)

Aðalfundur Grána ehf verður haldinn mánudaginn 30.mai kl 20:00 í Bústólpahöllinni. ...
Lesa meira»

Penninn hefur keypt Bókaverslun Þórarins Stefánssonar
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 903 - Athugasemdir (0)

Bókaverslun Þórarins Stefánssonar við Garðarbsraut
Penninn hefur keypt rekstur Bókaverslunar Þórarins Stefánssonar á Húsavík af Friðriki Sigurðssyni og Magneu Magnúsdóttur. ...
Lesa meira»

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744