640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi

Stundar veiðar í Suðurhöfum
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 237 - Athugasemdir (0)

Sigurgeir Pétursson skipstjóri.
Húsvíkingurinn Sigurgeir Pétursson skipstjóri hefur verið búsettur á Nýja Sjálandi sl. 25 ár og er nú skipstjóri á verksmiðjutogaranum Tai An. ...
Lesa meira»

Sýning safnaranna opnuð nk. sunnudag
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 179 - Athugasemdir (0)

Baukasafn er á safnarasýningunni.
„Ertu kannski með safnaragenið“ spurði einn safnarinn sem sýnir á Safnarasýningunni. ...
Lesa meira»

Gasmengun á Norðurlandi og við Húsavík
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 245 - Athugasemdir (0)


Aukin gasmengun er nú við Húsavík. Styrkur brennisteinstvíildis þar mældist í dag yfir 2.000 míkrógrömm á rúmmetra. ...
Lesa meira»

Gasmengunin á norðanverðu landinu
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 90 - Athugasemdir (0)

Spákort vegna gasmengunar í dag frá vedur.is
Undanfarna daga hefur brennisteinsmengun frá eldgosinu í Holuhrauni dreifst víða og nú síðast í nótt og í gær voru mæld há gildi á Höfn í Hornafirði og nágrenni. ...
Lesa meira»

Mikið brim í morgun
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 306 - Athugasemdir (0)

Mikill atgangur við Bökugarðinn.
Nokkuð hvasst var í norðvestanáttinni í morgun og mikið brim. ...
Lesa meira»

Kraftmikið uppbyggingarstarf í Verbúðunum
Aðsent efni - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 474 - Athugasemdir (2)


Það eru kannski fáir sem gera sér grein fyrir því en í verbúðunum er unnið kraftmikið uppbyggingarstarf en þar hefur Fjúk, lista- og hönnunarmiðstöð aðsetur. ...
Lesa meira»

Hafrún Kolbeinsdóttir í úrslit í The Voice
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 360 - Athugasemdir (0)

Hafrún Kolbeins. Lj. bleikt.isIsabelle Nimmrichter
Þingeyingurinn Hafrún Kolbeinsdóttir sem búsett hefur verið í Þýskalandi í rúmt ár ákvað að slá til og skráði sig til leiks í áheyrnaprufur í þáttunum The Voice þar í landi. ...
Lesa meira»

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744