640.is fréttaveita í Norđurţingi

Mannlífiđ í Norđurţingi

Kćrkomin gjöf á Heilbrigđisstofnunina á Ţórshöfn
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 99 - Athugasemdir (0)


Heilbrigđisstofnun Norđurlands á Ţórshöfn hefur borist höfđingleg gjöf. ...
Lesa meira»

Jákvćđ rekstrarafkoma og fjölgun íbúa í Ţingeyjarsveit
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 143 - Athugasemdir (0)


Ársreikningur Ţingeyjarsveitar 2017 var lagđur fram til fyrri umrćđu á fundi sveitarstjórnar 18. apríl s.l. ...
Lesa meira»

Gott sparisjóđaár - 52 milljóna hagnađur hjá Sparisjóđi Suđur-Ţingeyinga
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 221 - Athugasemdir (0)


Ađalfundur Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga var haldinn í Ljósvetningabúđ 17. apríl sl. og var hann vel sóttur en um 60 stofnfjáreigendur mćttu til fundar. ...
Lesa meira»

Völsungur mćtir Fram í 32 liđa úrslitum Mjólkurbikarsins
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 185 - Athugasemdir (0)

Barki Baldvinsson kom Völsungum á bragđiđ.
Völsungur mćt­ir 1. deildarliđi Fram á heimavelli í 32 liđa úr­slit­um Mjólk­ur­bik­ars karla í fót­bolta eft­ir 7-1-sig­ur liđsins á Tinda­stóli í kvöld. ...
Lesa meira»

 • efling

  Stöngin inn!  á Breiđumýri

  Gamansöngleikurinn međ ABBA-lögunum 

  Höfundur: Guđmundur Ólafsson - Leikstjóri: Vala Fannell – Tónlistarstjóri: Jaan Alavere

  Síđustu sýningar !!

  Ţá fer hver ađ verđa síđastur til ţess ađ sjá ţennan gleđileik, sem fengiđ hefur fádćma góđar viđtökur og gengiđ fyrir fullu húsi á Breiđumýri ađ undanförnu.

  15. sýning – fimmtudagur 26. apríl  kl. 20:30  

  16. sýning – föstudagur  27. apríl  kl. 20:30

  Miđaverđ: 

  • Fullorđnir kr. 3000.-
  • Börn 16 ára og yngri kr. 2200.-
  • Eldriborgarar og öryrkjar kr. 2700,-

  Félögum í Framsýn, Ţingiđn og Starfsmannafélagi Húsavíkur gefst kostur á ađ fá afsláttarmiđa hjá sínum félögum áđur en ţeir fara á leiksýningu og fá ţannig 1000 kr. afslátt.

  Dalakofinn verđur međ leikhúsmatseđil fyrir hópa (lágmark 6 manns) lambasteik og međlćti, og kaffi og köku í eftirrétt á kr. 3900.-  Einnig býđur Dalakofinn 15% afslátt af matseđli fyrir leikhúsgesti. 

  Ađ venju verđur Kvenfélag Reykdćla međ kaffi- og vöfflusölu á sýningum.

  Miđapantanir eru í síma 618-3945 eđa á leikdeild@leikdeild.is 

   


Óli leiđir V-lista Vinstri-grćnna og óháđa í Norđurţingi
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 547 - Athugasemdir (0)

Óli Halldórsson.
V-listi Vinstri-grćnna og óháđra í Norđurţingi hefur kynnt frambođslista til sveitarstjórnarkosninga áriđ 2018. ...
Lesa meira»

Jafntefli hjá stelpunum
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 99 - Athugasemdir (0)

John Andrews ţjálfari Völsungs.
Völsungur gerđi jafntefli viđ Hamrana í toppslag riđils 3 í C-deild Lengjubikars kvenna. ...
Lesa meira»

 • 640_auglysingaplass3

Seinkun á gangsetningu á Bakka
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 294 - Athugasemdir (0)


Frá upphafi hefur PCC BakkiSilicon fullyrt ađ ekki verđi gangsett á Bakka nema öll kerfi hafi stađist prófanir. ...
Lesa meira»

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744