640.is fréttaveita í Norđurţingi

Mannlífiđ í Norđurţingi

Örlygur Hnefill fer í tímabundiđ leyfi frá sveitarstjórn
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 135 - Athugasemdir (0)

Örlygur Hnefill Örlygsson.
Á fundi sveitarstjórnar Norđurţings í gćr óskađi Örlyg­ur Hnef­ill Örlygs­son forseti sveit­ar­stjórn­ar Norđurţings og sveitarstjórnarfull­trúi Sjálf­stćđis­flokks­ins eft­ir tíma­bundnu le ...
Lesa meira»

Hvetja til samstöđu međ VR í komandi kjaraviđrćđum viđ SA
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 39 - Athugasemdir (0)


Framsýn stóđ fyrir tveimur fundum um kjaramál í gćr. Annars vegar var fundur haldinn á íslensku og hins vegar á ensku. ...
Lesa meira»

Guđbjartur Ellert Jónsson.
Á fundi stjórnar Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. í gćr, ţann 17. september sl., var ţađ einróma niđurstađa stjórnar félagsins ađ ráđa í starf framkvćmdastjóra, Guđbjart Ellert Jónsson. ...
Lesa meira»

Guđrún Ţóra Geirsdóttir valin á Hćfileikamót stúlkna
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 124 - Athugasemdir (0)

Guđrún Ţóra Geirsdóttir.
Guđrún Ţóra Geirsdóttir hefur veriđ valin til ađ taka ţátt í Hćfileikamóti KSÍ og N1 sem fer fram í Kórnum 29.-30. september nćstkomandi. ...
Lesa meira»

Jökull Gunnarsson ráđinn forstjóri kísilmálmverksmiđju PCC á Bakka
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 257 - Athugasemdir (0)

Jökull Gunnarsson.
Jökull Gunnarsson framleiđslustjóri PCC BakkiSilicon hf. hefur veriđ ráđinn forstjóri félagsins. ...
Lesa meira»

Tap í síđasta heimaleiknum - Myndasyrpa
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 172 - Athugasemdir (0)

Ólafur Jóhann skorađi síđara mark Völsungs.
Völsungur lék sinn síđasta heimaleik í 2. deildinni ţetta tímabiliđ ţegar ţeir tóku á móti Hetti frá Egilsstöđum í gćr. ...
Lesa meira»

  • 640

Náđu í slasađan mann upp ađ Kiđagili
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 113 - Athugasemdir (0)


Björgunarsveitirnar á Húsavík, Ljósavatni og í Ađaldal voru kallađar út eftir hádegi í dag upp ađ Kiđagili á Sprengisandsleiđ eftir ađ mađur hafđi ţar falliđ af fjórhjóli. ...
Lesa meira»

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744