640.is fréttaveita í Norđurţingi

Mannlífiđ í Norđurţingi

VÍS hefur gefiđ Slysavarnaskólanum 50 björgunargalla
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 90 - Athugasemdir (0)

Auđur Björk afhenti Hilmari gallana.
Fulltrúar VÍS fćrđu Slysvarnaskóla sjómanna tíu björgunargalla ađ gjöf nú í september. ...
Lesa meira»

Heilsugćslustöđin í Hafnarstrćti.
Starfsemi Heilsugćslustöđvar-nnar á Akureyri verđur hluti af ţjónustu Heilbrigđisstofnunar Norđurlands sem verđur til viđ sameiningu heilbrigđisstofnana 1. október nćstkomandi. ...
Lesa meira»

 • Hausttilbođ á Hótel Laxá!  Nú styttist óđum í síđasta opnunardag Hótels Laxár ţetta áriđ en okkur langar til ljúka frábćru opnunarsumri međ stćl og bjóđa upp á hausttilbođ síđustu helgina í september.

  Veđriđ hefur leikiđ viđ hvern sinn fingur og sveitin skartar sínu fegursta í haustlitunum.  Tilbođiđ felur í sér gistingu fyrir tvo í eina nótt helgina 26 - 28 september, okkar veglega morgunverđarhlađborđ og dýrindis ţriggja rétta kvöldverđ – á ađeins 22.900 krónur. Hćgt er ađ bćta viđ aukanótt fyrir 13.000 krónur og er morgunverđur innifalinn í ţví verđi.   Viđ tökum viđ bókunum í síma 464-1900 og á hotellaxa@hotellaxa.is.

  Bókiđ strax og sláiđ botninn í sumariđ međ okkur í yndislegu umhverfi Mývatnssveitar.   Hlökkum til ađ taka á móti ykkur!

  Hótel Laxá

Styttist í Töfrahetjurnar
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 59 - Athugasemdir (0)

Töfrahetjurnar Viktoría og Einar Mikael.
Töfrahetjurnar Einar Mikael og Viktoría skemmta á Norđurlandi um nćstu mánađarmót eins og fram hefur komiđ á 640.is. ...
Lesa meira»

Starfsmannafélag FH lét gott af sér leiđa
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 327 - Athugasemdir (0)


Starfsmannafélag Fiskiđjusamlags Húsavíkur hf. lét gott af sér leiđa á dögunum ţegar ţađ styrkti góđ málefni hér í bć. ...
Lesa meira»

Bjarki og Berglind leikmenn ársins hjá Völsungi
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 343 - Athugasemdir (0)

Berglind Ósk og Bjarki leikmenn ársins. Lj. HBH.
Lokahóf meistaraflokka í knattspyrnu fór fram á laugardaginnr en lokahófiđ markar endalok knattspyrnusumarsins á Húsavík á hverju ári. ...
Lesa meira»

Búist viđ mengun frá eldgosinu í dag
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 168 - Athugasemdir (0)

Talsvert mistur var í gćr. Lj. Hreinn Hjartarson.
Í dag (sunnudag) er útlit fyrir ákveđna sunnanátt og ćtti ađ nást ađ skipta vel um loft yfir landinu. ...
Lesa meira»

Dengsi og synir í bókabúđinni
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 299 - Athugasemdir (0)

Einar Georg áritađi ljóđabók sína Hverafugla.
Ţađ var ánćgjuleg stund í Bókabúđ Ţórarisn Stefánssonar í morgun ţegar Einar Georg Einarsson mćtti ţangađ til ađ kynna ljóđabók sína. ...
Lesa meira»

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744