640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi

Fjölmenni á hrútasýningu í Skansinum
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 433 - Athugasemdir (0)

Verðlaunahrútarnir Brúsi og Bjartur.
Mikið fjölmenni var samankomið í Skansinum við Hvalasafnið á Húsavík í gærkvöldi þegar Fjáreigendafélag Húsavíkur í samráði við Karlakórinn Hreim og Kaðlín handverkshús stóðu fyrir skemmtile ...
Lesa meira»

Frímann kokkur sýnir í Netagerðinni
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 273 - Athugasemdir (0)

Frímann við eitt verka sinna á sýningunni.
Frímann kokkur er með myndlistarsýningu í Netagerðinni í dag frá kl. 13.00 og fram eftir degi. ...
Lesa meira»

  • Salvía

    MMÞ

Myndir úr Aðaldal - Þorri Hringsson sýnir í Safnahúsinu.
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 220 - Athugasemdir (0)

Þorri Hringsson við eitt verka sinna á sýningunni.
Myndir úr Aðaldal er heiti á myndlistarsýningu sem Þorri Hringsson listmálari opnaði í Safnahúsinu nú síðdegis. ...
Lesa meira»

LNS Saga styrkir Völsung
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 245 - Athugasemdir (0)


Í leikhléi á meistaraflokksleik kvenna milli Völsungs og Sindra, sem fram fór í gærkveldi, var skrifað undir styrktarsamning milli verktakafyrirtækisins LNS-Sögu og Völsungs. ...
Lesa meira»

  • Mærudagskráin

Um 300 gestir sóttu Ástjörn heim á 70 ára afmælinu
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 141 - Athugasemdir (0)

Sumarbúðirnar Ástjörn. Ljósmynd Gaukur.
Sumarbúðirnar Ástjörn í Kelduhverfi verða 70 ára á þessu ári og sl. laugardag var slegið upp afmælisveislu af því tilefni. ...
Lesa meira»

Undirskriftasöfnun um bætta verslunarhætti á Húsavík
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 1095 - Athugasemdir (0)

Í morgun hófst á Húsavík og nágrannasveitum undirskriftasöfnun um bætta verslunarhætti á Húsavík. ...
Lesa meira»

Húsavíkurhöfðagöng - framvinda í viku 28
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 345 - Athugasemdir (0)

73 metrar eru ógrafnir í Húsavíkurhöfðagöngum.
Framvindan í gangagreftri í Húsavíkurhöfðagöngum var þannig í síðustu viku að alls voru grafnir 22 metrar. Lengd ganga er þá orðin 870 metrar sem er um 92 % af heildargraftrarlengd ganga ...
Lesa meira»

  • 640

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744