640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi

Ágætu kjósendur
Alþingiskosningar 2016 - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 37 - Athugasemdir (0)

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.
Á laugardaginn verður kosið til Alþingis. Þá gefst kjósendum tækifæri á að hafa áhrif á stjórn landssins á komandi árum. Valið er kjósenda. ...
Lesa meira»

Ný fram­kvæmda­leyfi fyr­ir Kröflu­línu 4
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 67 - Athugasemdir (0)

Kröfluvirkjun. Lj. Sigurður Stein.
Meiri­hluti sveit­ar­stjórn­ar Skútustaðahrepps samþykkti á fundi sín­um í morg­un að veita Landsneti hf. nýtt fram­kvæmda­leyfi fyr­ir Kröflu­línu 4, 220 kV há­spennu­línu. ...
Lesa meira»

  • XD-16

Bíl­velta í Þing­eyj­ar­sýslu
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 127 - Athugasemdir (0)


Ökumaður slapp ómeidd­ur er hann velti bif­reið sinni á gatna­mót­um Kinn­ar og Útkinn­ar, skammt brúnni yfir Skjálf­andafljót. ...
Lesa meira»

Flugslysaæfing á Þórshafnarflugvelli
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 86 - Athugasemdir (0)


Flugslysaæfing var haldin á Þórshafnarflugvelli á fyrsta degi vetrar og komu að henni um 50 manns. ...
Lesa meira»

Konur hittust á Skrifstofu stéttarfélaganna á kvennafrídegi
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 177 - Athugasemdir (0)

Um 80 konur hittust á skrifstofu stéttarfélaganna.
Um 80 konur komu í létt spjall og kaffi á Skrifstofu stéttarfélaganna í gær í tilefni kvennafrídagsins en þær lögðu niður vinnu kl. 14:38. ...
Lesa meira»

Norðlenskar konur flytja lög um landið, náttúruna og sveitarómantíkina
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 104 - Athugasemdir (0)


Norðlenskar konur í tónlist halda tónleika í Safnahúsinu á Húsavík föstudaginn 28. október kl 20:30. ...
Lesa meira»

  • Salvía

Geimfarinn Scott Parazynski hlaut Könnunarverðlaun Leifs Eiríkssonar
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 98 - Athugasemdir (0)

Scott Parazynski. Lj. Könnunarsafnið/GH
Geimfarinn Scott Parazynski hlaut um helgina Könnunarverðlaun Leifs Eiríkssonar í lok Landkönnunarhátíðar á Húsavík. ...
Lesa meira»

  • 640

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744