640.is fréttaveita í Norđurţingi

Mannlífiđ í Norđurţingi

Glćsileg hrútasýning - Ţistill og Dađi sigruđu
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 223 - Athugasemdir (0)


Ţađ var hart tekist á um fallegustu lćrin og vöxt á hrútasýningu frístundabćnda á Mćrudögum. Keppnin fór ađ ţessu sinni fram á föstudagskvöldinu í frábćru veđri. ...
Lesa meira»

Mannvit styrkir knattspyrnudeild Völsungs
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 219 - Athugasemdir (1)


Mannvit og Völsungur hafa gert međ sér samstarfs- og styrktarsamning sem felst í ţví ađ fyrirtćkiđ mun styđja fjárhagslega viđ bakiđ á knattspyrnudeildinni nćstu 3 árin. ...
Lesa meira»

Sóley sigrađi ljósmyndakeppnina
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 448 - Athugasemdir (0)

Verđlaunamynd Sóleyjar.
Sóley Sigurđardóttir bar sigur úr býtum í ljósmyndakeppni sem Canon, Nýherji og Bókaverslunar Ţórarins stóđu fyrir á Mćrudögum. ...
Lesa meira»

Botnsvatnshlaup Landsbankans í sólaryl
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 521 - Athugasemdir (0)

Um hundrađ manns hlupu Botnsvatnshlaupiđ.
Ađ venju tóku Húsvíkingar og gestir á rás á Mćrudögum. ...
Lesa meira»

 • NŢ_OH_sumarlokun


  Sumarlokun skrifstofa Norđurţings og Orkuveitu Húsvíkur

  21. júlí - 4. ágúst.

  Skrifstofur Norđurţings á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn verđa lokađar frá og međ 21. júlí til og međ 4. ágúst nćstkomandi.

  Hćgt er ađ senda tölvupóst á einstaka starfsmenn og má finna netföng ţeirra á heimasíđu Norđurţings.

  Neyđarsími barnaverndar er 112 og netfang félagsmálstjóra er doggkara@nordurthing.is

  Afgreiđsla Sparisjóđsins og Íslandspósts á Raufarhöfn verđur opin eins og venja er.

  Skrifstofa Orkuveitu Húsavíkur verđur lokuđ á sama tíma.

  Bilanasími Orkuveitunnar er 464-0909

Davíđ Búi og Steindór sigruđu strandblakiđ
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 513 - Athugasemdir (0)

Strandblak á Mćrudögum.
Mćrudagsmótiđ í Strandblaki fór fram í Suđurfjöru í gćr, fimmtudag. ...
Lesa meira»

Bjarki Ţór Jónasson í Völsung
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 335 - Athugasemdir (0)

Bjarki Ţór Jónasson.
Bjarki Ţór Jónasson er genginn í rađir Völsungs á nýjan leik á lánsamning frá Ţór. ...
Lesa meira»

Fćkkun sýslumannsembćtta á landinu
Almennt - Hjálmar Bogi - Lestrar 327 - Athugasemdir (0)

Svavar Pálsson, sýslumađur á Húsavík
Skipađ hefur veriđ í ný sýslumannsembćtti á landinu en ţeim verđur fćkkađ úr 24 í 9. Svavar Pálsson hefur veriđ skipađur sýslumađur á Norđurlandi eystra. Hann gegnir nú jafnframt embćtti lög ...
Lesa meira»

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744