640.is fréttaveita í Norđurţingi

Mannlífiđ í Norđurţingi

Vísir hf. tapađi máli í Félagsdómi
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 89 - Athugasemdir (0)


Félagsdómur hefur kveđiđ upp dóm í máli Alţýđusambandsins, f.h. SGS vegna Framsýnar stéttarfélags gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Vísis hf. ...
Lesa meira»

Sungu fyrir heimilissfólk í Hvammi og Skógarbrekku
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 178 - Athugasemdir (0)

Börnin sungu af  mikilli innlifun.
Á heimasíđu Borgarhólsskóla segir ađ börnin í 1. bekk hafi veriđ dugleg ađ syngja ásamt umsjónarkennurum núna í desember. ...
Lesa meira»

  • Háriđjan_jól1

Annir á jólaföstu - Myndasyrpa tvö
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 451 - Athugasemdir (0)

Bryndís, Gunna Stína og Diddý í Bókasafninu.
Hörđur Jónasson hélt áfram í dag ađ mynda húsvíkinga á vinnustöđum og birti á fésbókarsíđunni Húsavik á árum áđur. ...
Lesa meira»

Framsýn krefst hćrri launa fyrir láglaunafólk
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 142 - Athugasemdir (0)


Framsýn stéttarfélag leggst gegn samrćmdri launastefnu og telur ađ hún hafi haldiđ niđri launum í ţeim greinum atvinnulífsins sem hafi haft burđi til ađ greiđa hćrri laun en raun ber vitni s ...
Lesa meira»

  • Pétur-Jolakort

     

Rafmagniđ komiđ á Raufarhöfn
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 125 - Athugasemdir (0)

Frá Raufarhöfn.
Rafmagn er komiđ á á Raufarhöfn og nágrenni ađ nýju. ...
Lesa meira»

Ţađ ţarf vana menn í svona ferđir.
Bílar frá Björgunarsveitinni Garđari komu í hús í Nausti rétt fyrir tíu í kvöld eftir um átta tíma erfitt ferđlag til Akureyrar og heim aftur. ...
Lesa meira»

Annir á jólaföstu - Myndasyrpa
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 449 - Athugasemdir (0)

Gunni Jóa og Minni stóđu vaktina í Olís.
Hörđur Jónasson setti inn albúm á Fésbókarsíđuna Húsavík á árum áđur í dag međ myndum sem hann tók í dag af starfsfólki hinna ýmsu verslanna og ţjónustuađila í bćnum. ...
Lesa meira»

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744