640.is fréttaveita í Norđurţingi

Mannlífiđ í Norđurţingi

Mjög góđ ţátttaka í Sumarsólstöđuhlaupi Völsungs
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 193 - Athugasemdir (0)

Ţrjár efstu í 13,5 km. vegalengd.
Sumarsólstöđuhlaup Völsungs 2018 fór fram í kvöld 21. júní. ...
Lesa meira»

Blómaker eiga ađ draga úr umferđarhrađa á Laugarbrekkunni
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 446 - Athugasemdir (0)

Blómakerin eiga ađ draga úr umferđahrađa.
Búiđ er ađ setja blómaker í Laugarbrekku til ađ draga úr umferđarhrađa. ...
Lesa meira»

 • Viđ leitum ađ Vaktstjóra í framleiđslu hjá okkur

  Vertu međ okkur í liđi, ţví saman sköpum viđ verđmćti:

  Viđ hvetjum konur jafnt sem karla til ađ sćkja um.
  Sendu inn umsókn og viđ verđum í sambandi innan skamms.

  Menntunar- og hćfniskröfur:

  ·          Góđ samskiptahćfni er lykilatriđi

  ·          Minnst 3. ára reynsla sem verkstjóri eđa önnur stjórnunarreynsla.

  ·          Iđnmenntun eđa sambćrileg menntun er kostur

  ·          Stóru vinnuvélaréttindi er kostur

  ·          Geta tjáđ sig á íslensku eđa ensku

  Allt starfsfólk í framleiđslu ţarf ađ:

  ·          Vera međ gilt ökuskírteini

  ·          Fariđ er fram á ađ starfsfólk fari í heilsufarsskođun og undirgangis vímuefnapróf

  ·          Vera međ hreint sakavottorđ

  Öryggi starfsfólks er okkar forgangsverkefni.

  Allt starfsfólk er hvatt til ađ koma međ úrbćtur og vera međ í ţví ađ móta góđa liđsheild.

  Áhersla á fjölbreytni og fjölhćfni starfsmanna.

  Unniđ er á átta tíma ţrískiptum vöktum á virkum dögum og tólf tíma vöktum um helgar.

  Hver vakt á frí ađra hverja helgi og valda virka daga.

  Tekiđ er á móti umsóknum á vefnum http://www.pcc.is/  undir ráđningar og störf.


  Nánari upplýsingar veitir:

  Freyr Ingólfsson Framleiđslustjóri, freyr.ingolfsson@pcc.is eđa í síma: 865-6941.

  Opiđ fyrir umsóknir til 1 júlí 2018

  pcc

Tvćr sćkja um stöđu skólameistara FSH
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 472 - Athugasemdir (0)


Umsóknarfrestur um stöđu skólameistara Framhaldsskólans á Húsavík rann út mánudaginn 11. júní sl. ...
Lesa meira»

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar í Norđurţingi
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 141 - Athugasemdir (0)

Sveitarstjórn Norđurţings 2018-2022.
Fyrsti sveitarstjórnarfundur nýrrar sveitarstjórnar í Norđurţingi fór fram í stjórnsýsluhúsinu í gćr, 19. júní. ...
Lesa meira»

Málefnasamningur DVS - meirihluta í Norđurţingi
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 153 - Athugasemdir (0)

Merihluti sveitarstjórnar Norđurţings.
Meirihluti nýrrar sveitarstjórnar Norđurţings hefur undirritađ ítarlegan málefnasamning frambođanna fyrir komandi kjörtímabil. ...
Lesa meira»

Fersk og öflug stjórn hjá Framsókn
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 289 - Athugasemdir (0)

Ađalsteinn, Bylgja, Brynja Rún, Ađalgeir og Katý.
Á ađalfundi Framsóknarfélags Ţingeyinga sem haldinn var á Húsavík í kvöld var kjörin ný stjórn í félaginu. ...
Lesa meira»

 • 640

Hlaupiđ til styrktar Ívari Hrafni á fimmtudagskvöld
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 265 - Athugasemdir (0)


Sumarsólstöđuhlaup Völsungs verđur haldiđ í annađ sinn fimmtudagskvöldiđ 21. júní kl. 20. Rćst verđur viđ norđurenda Botnsvatns. ...
Lesa meira»

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744