640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi

Mikið brim í morgun
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 104 - Athugasemdir (0)

Mikill atgangur við Bökugarðinn.
Nokkuð hvasst var í norðvestanáttinni í morgun og mikið brim. ...
Lesa meira»

Kraftmikið uppbyggingarstarf í Verbúðunum
Aðsent efni - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 363 - Athugasemdir (2)


Það eru kannski fáir sem gera sér grein fyrir því en í verbúðunum er unnið kraftmikið uppbyggingarstarf en þar hefur Fjúk, lista- og hönnunarmiðstöð aðsetur. ...
Lesa meira»

Hafrún Kolbeinsdóttir í úrslit í The Voice
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 292 - Athugasemdir (0)

Hafrún Kolbeins. Lj. bleikt.isIsabelle Nimmrichter
Þingeyingurinn Hafrún Kolbeinsdóttir sem búsett hefur verið í Þýskalandi í rúmt ár ákvað að slá til og skráði sig til leiks í áheyrnaprufur í þáttunum The Voice þar í landi. ...
Lesa meira»

Skjárinn opinn fyrir Húsvíkinga til 10 nóvember
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 163 - Athugasemdir (0)


Skjárinn ehf. hefur opnað fyrir allt sitt sjónvarpsframboð til allra íbúa Húsavíkur til og með 10. nóvember n.k. ...
Lesa meira»

Gunnar I. Gunnsteinsson nýr framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 181 - Athugasemdir (0)

Gunnar I. Gunnsteinsson.
Menningarfélag Akureyrar hefur ráðið Gunnar I. Gunnsteinsson í starf framkvæmdastjóra. ...
Lesa meira»

Opnir fundir Íslandspósts - Póstþjónusta framtíðarinnar
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 108 - Athugasemdir (0)


Fundur um Póstþjónustu framtíðarinnar verður haldinn miðvikudaginn 22. október kl. 17:00-18:30 á veitingastaðnum Sölku. ...
Lesa meira»

Gamla myndin - Þóttu illa þefjandi
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 352 - Athugasemdir (0)

Þorvaldur, Jón Ásberg og Ásbjörn.
Það er vel við hæfi að gamla myndin að þessu sinni tengist Hvalasafninu sem var í fréttum um helgina. ...
Lesa meira»

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744